Við höfum ákveðið að fresta foreldrakaffinu sem átti að vera í kvöld um viku. Sjáumst á miðvikudagskvöldið12. febrúar klukkan 20:00 á Háaleitisbraut 13. Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur mun mæta og ræða við okkur um skjánotkun og skjáfíkn.