Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða með því að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa. Hver og einn getur hlaupið sína leið. Áheitum er safnað á síðunni www.hlaupastyrkur.is. Við hvetjum alla til að taka þátt, hlaupa sína leið og safna áheitum eða heita á hlaupara í áheitasöfnuninni. Á slóðinni https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/900/einhverfusamtokin er hægt að sjá þá sem hlaupa fyrir samtökin.