23.12.2020
Sigrún Birgisdóttir
Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla. Við vonum að allir fái notið jóla og áramóta þrátt fyrir að þau verði víða með óhefðbundnu sniði. Skrifstofa samtakanna lokar á hádegi 23. desember. Opnum aftur 4. janúar 2021.