Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni
19.08.2018 Sigrún Birgisdóttir
Kæru hlauparar, styrktaraðilar og hvatningarfólk, Einhverfusamtökin þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning í Reykjavíkurmaraþoni. Vonum við að allir hafi átt ánægjulegan dag.