Lífsleikni og netið
Fyrir stúlkur á einhverfurófi á aldrinum 13-16 ára
Námskeið fyrir stúlkur aldrinum 16-21 ára verður auglýst síðar
Námskeiðið er haldið á vegum Þekkingarseturs Áss í samstarfi við Umsjónarfélag einhverfra
Á námskeiðinu verður fjallað um og þjálfaðir þættir sem hjálpa ungum stúlkum að styrkja sjálfmynd sína og læra að velja og hafna í tengslum við þætti sem tengjast ástinni. Fjallað verður um samskipti bæði í daglega lífinu og á netinu. Við lærum leiðir til að geta sett okkur í spor annarra og lærum að lesa í vafasöm samskipti. Verkefnin eru unnin í gegnum félagssögur, með hlutverkjaleikjum, myndum, skriflegum æfingum og umræðum.
Dagskrá og tímasetning
13. janúar -fimmtudagur 16.30-18.30
Sjálfsmynd og samskipti
20. janúar fimmtudagur kl. 16.30-18.30
Tilfinningar og að setja sig í spor annarra
27. janúar Fimmtudagur kl. 16.30-18.30
Að verða ástfanginn og eignast kærasta
3. febrúar fimmtudagur kl. 16.30-18.30
Kynlíf, getnaðarvarnir og kynsjúkdómar
10. febrúar fimmtudagur kl. 16.30-18.30
Netnotkun og samskiptareglur
Þátttökugjald: Hvar:
Kr. 15.000 Lækjarás við Stjörnugróf (beint á móti Víkingsheimilinu).
Leiðbeinendur:
Laufey Gunnarsdóttir þroskaþjálfi, María Jónsdóttir félagsráðgjafi, Þóra Leósdóttir iðjuþjálfi.
Skráning og upplýsingar:
Á netfangið maria@styrktarfelag.is eða í síma 4140500