Málþing 2. apríl

 

Hvernig mætir skólinn þörfum barna og ungmenna á einhverfurófi?

Málþing Einhverfusamtakanna um skólamál, laugardaginn 2. apríl

klukkan 14 til 16.

Staðsetning: Í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8.

Dagskrá:

Kynning á fræðsluátaki Einhverfusamtakanna

Ásta Birna Ólafsdóttir, varaformaður stjórnar Einhverfusamtakanna

 

Að mæta nemendum á einhverfurófi í kennslustofunni

Þórunn Svava Róbertsdóttir, sviðsstjóri við starfsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja

 

Skólinn og alls konar einhverfur 

Laufey I. Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi/einhverfuráðgjafi, M.A, í uppeldis og menntunarfræði

 

Er vitlaust gefið í Aðalnámskrá?

Ásdís Bergþórsdóttir, sálfræðingur

 

Skólaganga án (að)greiningar

Svavar Kjarrval Lúthersson

 

Pallborðsumræður

Þátttakendur: Ásdís Bergþórsdóttir, Friðrik Grímsson, Laufey I. Gunnarsdóttir, Svavar Kjarrval Lúthersson, Þórarinn Sigurðsson, Þórunn Svava Róbertsdóttir

 

Í lok málþings munu Einhverfusamtökin veita viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.

Kaffi

Við vonum að einhverft fólk, félagsmenn og starfsfólk skóla fjölmenni á málþingið og komi fram með ábendingar og hugmyndir í pallborðsumræðunum. 

       Stjórn Einhverfusamtakanna.