Hvað ræður för? Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð stendur fyrir málþingi um kvíðaraskanir barna og ungmenna Haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Fimmtudaginn 24. mars 2011, kl. 12.30-16.30.
Skráning fer fram á heimasíðu Sjónarhóls: www.sjonarholl.net
Fundarstjóri: María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttamaður
12.30-12.35 Setning Ása Ásgeirsdóttir, formaður stjórnar Sjónarhóls
12.35-12.40 Frumsýning - Myndband Sjónarhóls
12.40-12.50 Ávarp Geir Gunnlaugsson, landlæknir
12.50-13.20 Auðlegð í nærþjónustu Gerður Aagot Árnadóttir, heimilislæknir
13.20-13.40 Sjónarhóll foreldris Sigríður Björk Þórisdóttir
13.40-14.00 Börn með kvíðaraskanir Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, yfirlæknir göngudeildar BUGL
14.00-14.20 Saga einstaklings með kvíða vegna eineltis Gunnar Magnús Halldórsson Diego
14.20-14.50 Kaffi og veitingar
14.50-15.10 „Einhverfurófsraskanir: tengsl við geðraskanir“Kristjana Magnúsdóttir og Erlendur Egilsson, sálfræðingar
15.10-15.30 Börn með kvíða í skóla Petra Björg Kjartansdóttir, þroskaþjálfi og dipl. í sérkennslufræðum
15.30-16.00 Batasaga af þunglyndi og kvíða Þórey Guðmundsdóttir, nemi
16.00-16.20 “Sérstakur kvíði sérstakra barna“ Andrés Ragnarsson, sálfræðingur
Veitingar í kaffihléi, á milli kl. 14.20 og 14.50