MÁLÞING UM TÓMSTUNDIR LAUGARDAGINN 17. MARS

Einhverfusamtökin standa fyrir málþingi um tómstundir laugardaginn 17. mars klukkan 13:00 til 15:00, í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8.  Að loknu málþingi verða kaffiveitingar og kynningarborð. Fundarstjóri: Ásta Birna Ólafsdóttir.

Dagskrá:

Setning málþings – Ásta Birna Ólafsdóttir, formaður Einhverfusamtakanna

Frítíminn skiptir máli  - Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, aðjúnkt, Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Kópavogsbær – Amanda K. Ólafsdóttir deildarstjóri frístundadeildar og Tómas Jónsson sérkennslufulltrúi skólaskrifstofu 

Frístundastarf SFS fyrir börn og unglinga í 1.-10.bekk í Reykjavík- Sigríður Rut Hilmarsdóttir verkefnisstjóri  

Hitt húsið - Gylfi Sigurðsson verkefnastjóri  og Guðrún Erla Hilmarsdóttir þroskaþjálfi 

Fjölbreytt frístundastarf í Hafnarfirði - Jóna Rán Pétursdóttir og Jón Grétar Þórsson  

Íþróttasambandi fatlaðra- Sigrún Birgisdóttir

Nexus Noobs/Nexus– Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingur

Mínar tómstundir- Daníel Arnar Sigurjónsson  

Tónstofa Valgerðar- Valgerður Jónsdóttir, skólastjóri  

Hestamannafélagið Hörður- Auður Sigurðardóttir formaður fræðslunefndar

Skema í HR 

Hópastarf Einhverfusamtakanna- Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna

Að loknum erindum verða kaffiveitingar og kynningarborð. Þar verða: Gerpla, Íþróttafélagið Ösp, íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík, Nexus, Skema, Íþróttasamband fatlaðra, Tónstofa Valgerðar, Spilavinir og Mudo gym-Bláu drekarnir. Fólk getur þá spjallað við fulltrúa frá þessum aðilum.