Tvö mjög áhugaverð námskeið verða
haldin á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins á næstunni.
Dagana 21. og 22. september kl. 09:00 - 15:00 verður boðið upp á námskeiðið: Ungmenni með einhverfu og önnur þroskafrávik. Enn eru nokkur sæti laus. Alls 14 kennslustundir. Skráning og nánari upplýsingar smellið hér
Þann 2. október kl. 09:00 - 16:00 verður boðið upp á námskeiðið: Kynheilbrigði: Hagnýtar kennsluaðferðir sem nýtast börnum og unglingum með þroskafrávik. Alls 8 kennslustundir. Skráning og nánari upplýsingar smellið hér