Landssamtökin Þroskahjálp 35 ára
Ráðstefna í tengslum við Landsþing Landssamtakanna Þroskahjálpar haldin áGrand Hótel Reykjavík laugardaginn 22. október 2011
„Þátttaka og sýnileiki - að breyta ímynd“
Fundarstjóri: Aileen Soffía Svensdóttir
Dagskrá:
09:00-09.15 Setning Gerður A. Árnadóttir formaður
09:15-09:30 Þátttaka fólks með þroskahömlun í rannsóknumSteindór Jónsson
10:00-10:30 List án landamæra, tilgangur og ávinningur Margrét Norðdahl og þátttakendur
10:30-11:00 „Með okkar augum“ um gerð sjónvarpsþáttanna Elín Sveinsdóttir og þátttakendur
11:00-11:15 Kaffi
11:15-11:45 Hugmyndafræði Glad miðstöðvarinnar* í Kaupmannahöfn Henrik Martinius
11:45-12:15 Sendiherrar samning S.Þ. um réttindi fatlaðra Ásdís Guðmundsdóttir og þátttakendur
12:15-12:30 Fyrirspurnir og umræður
12:30 Ráðstefnuslit
*Glad- miðstöðin í Kaupmannahöfn er fræðslumiðstöð sem m.a. rekur TV-Glad, sjónvarpsstöð þar sem fólk með þroskahömlun starfar og sér um efni, upptökur o.fl.
Ráðstefnan er opin öllum og ekkert þátttökugjald. Skráning þátttöku er á asta@throskahjalp.is eða í síma 588-9390