Í kjölfar sýningarinnar "Furðulegt háttalag hunds um nótt" og umræðunnar um einhverfu í kjölfarið, ákvað Skyggna ehf. að færa Einhverfusamtökunum 25 heyrnatól til að dreifa í sérdeildir fyrir einhverfa á höfuðborgarsvæðinu. Þökkum við þeim kærlega fyrir þessa frábæru gjöf.