Í styrkúthlutun Sorpu /Góða hirðisins nú fyrir jól fengu Einhverfusamtökin styrk að upphæð kr. 460.000,- til að gera fræðsluefni um einhverfu. Við þökkum þeim kærlega fyrir okkur.