Sumarlokun skrifstofu

Lokað verður á skrifstofu Einhverfusamtakanna frá 12. júlí, opnum aftur 6. ágúst.  Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.

      Gleðilegt sumar.