Þjóðarspegillinn

Þjóðarspegillinn - Rannsóknir í félagsvísindum
Þjóðarspegillinn 2010: Ráðstefna í félagsvísindum XI, verður haldin föstudaginn 29. október 2010 við Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í rannsóknum í félagsvísindum á Íslandi ár hvert. Sjá dagskrá og staðsetningu á síðunni
http://www.fel.hi.is/dagskra_thjodarspegilsins_2010

13.00-14.50: Fötlunarfræði I

Jarþrúður Þórhallsdóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir
Óvenjuleg skynjun - grunnþáttur einhverfu

James G. Rice
Questions of disempowerment in disability specific entitlements in Iceland

Kristín Björnsdóttir og Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir
"Þau eru bara óheppin": Um skilning og notkun ófatlaðra ungmenna á fötlunarhugtökum

Laufey Elísabet Löve, Rannveig Traustadóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir
Fatlaðir háskólanemendur óskast! Þróun rannsókna á aðgengi fatlaðra nemenda að námi á háskólastigi

15.00-17.00: Fötlunarfræði II

Jóna G. Ingólfsdóttir og Rannveig Traustadóttir
Þjónusta og þarfir: Hvernig mætir velferðarkerfið þörfum ungra fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra?

Sara Stefánsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson
Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna: Mat foreldra

Vilborg Jóhannsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlað fólk á Íslandi: Innleiðing og stjórnsýsla