Fréttir

Heimili - meira en hús

Heimili - meira en hús Sameiginleg ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar, Þroskaþjálfafélags Íslands, Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum, Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga um gæði þes...
Lesa fréttina Heimili - meira en hús

Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 11. febrúar. kl. 20:00 til 22:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi. Allir eru velkomnir í hópastarfið. Ekki þarf að tilkynna þátttöku.      Með kve
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar

Foreldrahópar í Reykjavík í febrúar: Foreldrahópar í Reykjavík verða með öðru sniði en vanalega. Báðir hópar munu funda saman og á fundinn mun mæta Hanna Lára Steinsson félagsráðgjafi og segja frá reynslu sinni sem móði...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar

CAT-Kassinn - námskeið

CAT-kassinn   Námskeið í Gerðubergi  föstudaginn 8. mars 2013, kl. 9:00-15:00   Fræðsla um notkun CAT-kassans  Myndbönd með dæmum um notkun  Þjálfun í að nota gögn CAT-kassans   Kennarar: Ásg...
Lesa fréttina CAT-Kassinn - námskeið

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli

Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli 15. – 17. febrúar 2013 Námskeiðið er byggt upp fyrir tvo markhópa; 1.Einstaklinga með þroskahamlanir og/eða röskun á einhverfurófi. 2.Leiðbeinendur, skíðakennara og aðra sem áhuga hafa á sk...
Lesa fréttina Skíðanámskeið í Hlíðarfjalli

Orlofsdvöl

F.G.J. Hafur ehf. auglýsir: Orlofsstarfsemi – 2013  (18. ára og eldri). Frístundar- og orlofsdvöl,  fyrir fólk með fötlun á einhverfurófi og fyrir fólk með aðrar fatlanir, að  Svarfhóli í Hvalfjarðarsveit. Dags...
Lesa fréttina Orlofsdvöl

Foreldrahópar í janúar

Foreldrahópar Reykjavík: Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 9.janúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar veitir Sigrún í síma:...
Lesa fréttina Foreldrahópar í janúar
Styrkur til Umsjónarfélags einhverfra

Styrkur til Umsjónarfélags einhverfra

Félagar úr Oddfellow stúku nr. 1 Ingólfi heimsóttu Umsjónarfélag einhverfra fyrir jól og færði félaginu að gjöf 7 ipad spjaldtölvur til að nota í unglingahópnum og á sambýlum, hulstur utanum spjaldtölvurnar og styrk upp í hús...
Lesa fréttina Styrkur til Umsjónarfélags einhverfra