Fréttir

Styrktartónleikar Caritas

Caritas á Íslandi efnir til Styrktartónleika í þágu fólks með einhverfu, í Kristskirkju við Landakot, sunnudaginn 18. nóvember kl. 16. Dagskráin er einkar glæsileg í flutningi úrvals einsöngvara, kóra og hljóðfæraleikara og ge...
Lesa fréttina Styrktartónleikar Caritas

Fræðslufundur

TÍU ÚTVARPSRÁSIR OG SANDPAPPÍR Skynjun fólks á einhverfurófi Umsjónarfélag einhverfra heldur félagsfund fimmtudaginn 25. október kl. 20.00. Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir sjúkraþjálfari. Í fyrirlestrinum verður le...
Lesa fréttina Fræðslufundur

Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Í Reykjavíkurmaraþoni glitnis söfnuðust 457.000 krónur fyrir Umsjónarfélag einhverfra. Umsjónarfélagið þakkar þeim fjölmörgu sem hétu á eða hlupu fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoninu. Ykkar framlag var stór og kemur sér v...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Foreldranámskeið Umsjónarfélags einhverfra

Umsjónarfélag einhverfra hefur undanfarin ár haldið námskeið fyrir foreldra barna sem nýlega hafa fengið greiningu á einhverfurófi. Þar er kynnt sú þjónusta sem svæðisskrifstofur og félagsþjónustan bjóða uppá, rætt um sorgar...
Lesa fréttina Foreldranámskeið Umsjónarfélags einhverfra

Góður dagur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Laugardaginn 2. júní héldum við upp á afmæli Umsjónarfélagsins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.  Hátt í 400 manns mættu á staðinn og skemmtu sér vel. Boðið var upp á grillaðar pylsur, kaffi, safa og meðlæti.  Le...
Lesa fréttina Góður dagur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Ályktanir aðalfundar Umsjónafélags einhverfra 2007

Á aðalfundi Umsjónarfélags einhverfra í apríl voru samþykktar þrjár ályktanir sem talin eru brýnust í hagsmunabaráttu. Biðlistar á greiningar og ráðgjafastöð ríkisins eru of langir og þarf að stytta. Standa þarf við lof...
Lesa fréttina Ályktanir aðalfundar Umsjónafélags einhverfra 2007

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn 2. júní

Hátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum 2. júní klukkan 12-16. Í tilefni að 30 ára afmæli Umsjónarfélags einhverfra á þessu ári, erfélagsmönnum, fjölskyldum þeirra, íbúum sambýla og starfsfólki sambýla og skammtím...
Lesa fréttina Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn 2. júní

Hestanámskeið

Þann 11 júní nk hefjast sumarnámskeið fyrir börn og unglinga. Námskeiðin eru alla virka daga og viku í senn, vikurnar sem í boði eru 24-30 og 33 vika ársins. Allar nánari upplýsingar fást í síma 895-6012 eða @ raggaben@visir.is ...
Lesa fréttina Hestanámskeið
Ráðstefna um litróf einhverfu 2007

Ráðstefna um litróf einhverfu 2007

Vakin er athygli á ráðstefnunni The 5th Nordic Conference on Research on Autism Spectrum Disorders, sem verður haldin á Grand hóteli í Reykjavík dagana 30. maí - 1. júní 2007. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Making a difference". Þett...
Lesa fréttina Ráðstefna um litróf einhverfu 2007

Fræðslufundur

Fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfraÞriðjudaginn 27. febrúar klukkan 20:00. Fundarstaður: Salur á fjórðu hæð í Sjónarhóli, Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík Fundarefni: Sænska Empowerment / lífseflingar verkefnið. Hann...
Lesa fréttina Fræðslufundur