Fréttir

Fræðslufundur 25. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Aðferðir við þjálfun og kennslu barna með einhverfu í grunnskólum Fyrirlesari: Guðný Stefánsdóttir, þroskaþjálfi og ráðgjafi í atferlismeðferð. Fjallað ve...
Lesa fréttina Fræðslufundur 25. febrúar

Fræðslufundur 18. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: -Kynning á stofnun þekkingarhópa -Stofnun þekkingarhóps um Rapid Prompting method Á fundinum verður fyrsti þekkingarhópurinn stofnaður. Þekkingarhópurinn verður um...
Lesa fréttina Fræðslufundur 18. febrúar

Félagsstarf fyrir unglinga 13-18 ára

Þriðjudaginn 17. febrúar klukkan 18:00-20:00 ætlum við að hittast í Þróttheimum, Holtavegi 11, 104 Rekjavík, 2. hæð (húsnæði ÍTR beint á móti þar sem Jói Fel var með bakarí) og mun unglingastarfið fara fram þar. G...
Lesa fréttina Félagsstarf fyrir unglinga 13-18 ára

Sérgáfur einhverfra nýtast í vinnu

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því hvernig tekist hefur að nýta sérgáfur einhverfra í dönskum hátæknifyrirtækjum. Thorkil Sonne stofnandi Specialisterne hefur þjálfað stóran hóp einstaklinga á einhverfurófinu og fengið v...
Lesa fréttina Sérgáfur einhverfra nýtast í vinnu

Undirbúningsfundur fyrir hópastarf unglinga

Þriðjudagskvöldið 20. janúar klukkan 20:00 ætlum við að hittast á Háaleitisbraut 13, 4. hæð til að ræða stofnun unglingahóps. Þeir foreldrar sem telja að börn sín muni notfæra sér slíkt starf eru beðnir að mæta því við...
Lesa fréttina Undirbúningsfundur fyrir hópastarf unglinga

Viðtal um atvinnumál einhverfra á Rás 1

Viðtal við Hjört Grétarsson formann Umsjónarfélag einhverfra um atvinnumál einhverfra í Samfélaginu í nærmynd http://dagskra.ruv.is/ras1/4416229/2009/01/13/
Lesa fréttina Viðtal um atvinnumál einhverfra á Rás 1

Atvinnumál einhverfra

Atvinnumál einhverfra í upplýsingatækni Umsjónarfélag einhverfra í samvinnu við SKÝ heldur Hádegisverðarfund á Grand Hótel föstudaginn 16. janúar nk. kl. 12 - 14 Í tilefni af útgáfu heimildarmyndarinnar „Sólskinsdrengurinn" ...
Lesa fréttina Atvinnumál einhverfra

Foreldrahópar á landsbyggðinni

Akureyri: Hópastarfið á Akureyri hefst í kringum miðjan janúar, nánar auglýst síðar. Með jólakveðju, Elín M. Lýðsdóttir Suðurnesjum: Hópur foreldra á Reykjanesi mun hittast fimmtudaginn 8. janúar kl. 20,30 í Ragnarsseli, ...
Lesa fréttina Foreldrahópar á landsbyggðinni

Umsjónarfélagið komið á Facebook

Umsjónarfélag einhverfra er orðið tæknivæddara, kominn með Facebook hóp! Við hvetjum alla til að skrá sig í þann hóp og vera dugleg að taka þátt í að stækka hópinn með því að benda þeim sem hafa áhuga á málefninu eða ...
Lesa fréttina Umsjónarfélagið komið á Facebook

Bíómyndin Sólskinsdrengurinn

Stórvirkið, bíómyndin Sólskinsdrengurinn verður frumsýnd 9. janúar 2009. Þessi mynd er um leit móður að öllu sem getur hjálpað einhverfum syni hennar. Í leit sinni ferðast hún víða um heim og ræðir við helstu sérfræðinga ...
Lesa fréttina Bíómyndin Sólskinsdrengurinn