Fréttir

Nýr bæklingur um Einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi

Nýr bæklingur um Einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi

Kominn er út nýr bæklingur hjá Umsjónarfélagi einhverfra um einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi.  Ritnefnd félagsins samdi textann en myndskreytingar í bæklingingnum eru eftir Valrós Gígju Aradóttur.  Lionsklúbbur...
Lesa fréttina Nýr bæklingur um Einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl 2012, klukkan 20:00.Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.Fundarefni:Venjuleg aðalfundarstörf.Önnur mál.Félagsmenn eru hvattir til að fjöl...
Lesa fréttina Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra
Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism

Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism

Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism komin í verslanir Hagkaupa en einnig er hægt að kaupa bókina á heimasíðunni  www.goldenhatfoundation.org.  Bókin er seld til styktar fólki á einhverfurófi og rennur ágóðinn í sj...
Lesa fréttina Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism

Sumarnámskeið fyrir unglinga

Stefnt er að því að halda þrjú sumarnámskeið fyrir unglinga í júní og júlí.  Verða þau með svipuðum hætti og í fyrrasumar.  Er þetta samstarfsverkefni  Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur og Umsjónarfélags einhver...
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir unglinga
Einhverf dagleið – Myndir úr lífi fjölskyldu

Einhverf dagleið – Myndir úr lífi fjölskyldu

Í salnum á 4. Hæð á Háaleitisbraut 13 stendur yfir ljósmyndasýning. Daði Gunnlaugsson, nemi í ljósmyndun við Tækniskólann tók þessar myndir  vegna verkefnis sem gekk útá að mynda fólk í sínu eðlilega umhverfi. Ákvað h...
Lesa fréttina Einhverf dagleið – Myndir úr lífi fjölskyldu

Fundur hjá hópnum Út úr skelinni

Fundur hjá hópnum Út úr skelinni verður haldinn á morgun sunnudaginn 15.apríl, kl. 15:15 - 17:15 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Tobbi og Guðrún mæta.
Lesa fréttina Fundur hjá hópnum Út úr skelinni

Netfangið komið í lag

Nýja netfangið okkar einhverfa (hjá) einhverfa.is er komið í lag. 
Lesa fréttina Netfangið komið í lag

Kastljós, Kate, Margret og Gullni hatturinn

Við viljum minna á viðtalið við Kate Winslet og Margreti D. Ericsdóttur í Kastljósinu í kvöld, föstudaginn 13. apríl.  Bókin góða The Golden Hat; Talking Back To Autism, eftir Kate Winslet, Kela Thorsteinsson, og Margreti D. E...
Lesa fréttina Kastljós, Kate, Margret og Gullni hatturinn

Foreldrahópar í kvöld og á morgun

Við minnum á foreldrahópana í kvöld og á morgun. Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast   miðvikudagskvöldið 11. apríl klukkan 20:00, að Háaleiti...
Lesa fréttina Foreldrahópar í kvöld og á morgun

Vesen með póstfang

Því miður hefur verið eitthvað smá vesen með nýja póstfangið okkar, einhverfa@einhverfa.is. Þangað til það er komið í lag þá er ennþá gamla póstfangið okkar virkt, einhverf@vortex.is
Lesa fréttina Vesen með póstfang