Fréttir

Foreldrahópar í febrúar

Akranes Foreldrahópurinn á Akranesi og nágrenni hittist miðvikudagskvöldið 1. febrúar klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 4312177 og 6152177. Akureyri Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hitt...
Lesa fréttina Foreldrahópar í febrúar

Foreldrahópur Akureyri

Akureyri Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudaginn 16. janúar klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.
Lesa fréttina Foreldrahópur Akureyri

Foreldrahópar Akranesi og Vestmannaeyjum

Akranes Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi mun hittast miðvikudagskvöldið 11. janúar í Fjöliðjunni Dalbraut Akranesi. Við hittumst klukkan 20:30. Nánari upplýsingar veitir Elsa Lára í síma 615-2177 eða á netfangið elsa.la...
Lesa fréttina Foreldrahópar Akranesi og Vestmannaeyjum

Foreldrahópar Reykjavík og Reykjanesi

Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast miðvikudagskvöldið 4. janúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarsal á 4. hæð. Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/...
Lesa fréttina Foreldrahópar Reykjavík og Reykjanesi

Skrifstofan lokuð milli jóla og nýárs

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð milli jóla og nýárs en opnar aftur á nýju ári, 4. janúar. Ef þörf er á er hægt að hafa samband við Sigrúnu í síma 897 2682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverf@vortex.is
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð milli jóla og nýárs

Samfélagsstyrkir Landsbankans

25. nóvember 2011 - Fréttir og tilkynningar Landsbankinn veitir 15 milljónir í samfélagsstyrkiLandsbankinn veitti í dag 15 milljónir króna í samfélagsstyrki í fyrsta sinn úr nýjum Samfélagssjóði bankans. Veittir voru þrjátíu og...
Lesa fréttina Samfélagsstyrkir Landsbankans

Jólafundur Einhugs foreldrafélags Eyjabarna á einhverfurófi 17. desember

Við í Vestmannaeyjum ætlum að hafa jólafund á Café Varmó, laugardaginn 17. des. 2011 kl. 13. Við erum svo með mánaðarlega fundi, stefnum á fyrsta þriðjudag hvers mánaðar en nánari upplýsingar verða á facebook síðunni okkar (...
Lesa fréttina Jólafundur Einhugs foreldrafélags Eyjabarna á einhverfurófi 17. desember

Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Jólafundur Umsjónarfélagseinhverfra verður haldinn miðvikudaginn 7. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13. 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað fo...
Lesa fréttina Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópar í desember

Akranes Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi og nágrenni mun hittast þriðjudagskvöldið 6. desember í Fjöliðjunni við Dalbraut Akranesi. Við hittumst klukkan 20:30. Nánari upplýsingar veitir Elsa Lára í síma 615-2177 eða á ...
Lesa fréttina Foreldrahópar í desember

Specialisterne á Íslandi - Opið hús 29. nóvember

Þriðjudaginn 29. nóvember verður opið hús hjá Specialisterne á Íslandi að Síðumúla 32. Specialisterne hafa verið með 10 - 14 einstaklinga með greiningu á einhverfurófi, í mats- og þjálfunarferli frá ágúst byrjun. Nokkrir e...
Lesa fréttina Specialisterne á Íslandi - Opið hús 29. nóvember