Fréttir

Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðing og eftirlit

Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðing og eftirlit Staðsetning:Harpa, Silfurberg Dagsetning:11. október 2012 Tími:09:00 - 16:00 Staða skráninga:Opið Verð:Ókeypis Skráningartímabil:1. október - 8. október...
Lesa fréttina Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðing og eftirlit

Evrópsk spurningakönnun

Ágætu foreldrar.  Umsjónarfélagið hvetur ykkur, sem eigið börn sem eru 6 ára og yngri, til þess að taka þátt í Evrópskri spurningakönnun. Nánari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.  Við bjóðum foreldrum ...
Lesa fréttina Evrópsk spurningakönnun

Foreldrahópar í október

Einhugur foreldrafélag Vestmannaeyjum: Þá fara spjallfundir foreldra að rúlla af stað. Við stefnum á að vera fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar, byrjum n.k. þriðjudag, 2. okt. og ætlum í þetta skiptið að hittast kl. 20.30 h...
Lesa fréttina Foreldrahópar í október

35 ára afmæli Umsjónarfélags einhverfra

35 ÁRA AFMÆLISFAGNAÐUR UMSJÓNARFÉLAGS EINHVERFRA 25. ÁGÚST 2012 í HÚSDÝRAGARÐINUM Umsjónarfélag einhverfra verður 35 ára á árinu. Við ætlum að fagna því í Húsdýragarðinum laugardaginn 25. ágúst frá klukkan 13 til...
Lesa fréttina 35 ára afmæli Umsjónarfélags einhverfra

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð í sumar frá 14. júlí til 14. ágúst. Ef þörf er á þá er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is  eða hringja í okkur í eftirtalin símanúm...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 18. ágúst.  Er þetta hlaup mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Umsjónarfélag einhverfra því allir þeir sem taka þátt í hlaupinu geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðnu m
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Réttarholtsskóli - lokaverkefni um einhverfu

Fjórar stúlkur úr Réttarholtsskóla eru að gera lokaverkefni um einhverfu. Þær ákváðu að efla til happdrættis í hverfinu sínu og ganga í hús og selja happdrættismiða. Allur ágóðinn mun svo renna til frístundaklúbbs fyrir ung...
Lesa fréttina Réttarholtsskóli - lokaverkefni um einhverfu

Skrifstofa félagsins

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð föstudaginn 11. maí vegna vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.
Lesa fréttina Skrifstofa félagsins

Útlit heimasíðunnar

Heimasíðan kemur ekki rétt fram hjá mörgum sem nota vafrarann Internet Explorer.  Verið er að vinna í þeim málum. Ef notast er t.d. við vafrarann Google Chrome þá kemur útlitið eins og það á að vera. Hægt er að hlaða Goo...
Lesa fréttina Útlit heimasíðunnar

Gleraugnaumgjarðir frá Pro Optik fyrir félagsmenn

Gleraugnaverslanirnar Pro Optik hafa sent félaginu ávísanir á fríar gleraugnaumgjarðir fyrir félagsmenn í Umsjónarfélagi einhverfra.  Um er að ræða Pro Optik umgjarðir og AIR WEIGHT TITANIUM fisumgjarðir.  Frí sjónmælin...
Lesa fréttina Gleraugnaumgjarðir frá Pro Optik fyrir félagsmenn