Fréttir

KLÚBBURINN - klúbbur fyrir unglinga á Akureyri

Vetrarstarfið að hefjast hjá Klúbbnum   Klúbburinn sem er f. ungmenni á einhverfurófinu byrjar á ný næstkomandi þriðjudag 26.8 klukkan 17:00-19:00 (og verður aðra hvora viku á sama tíma). Klúbburinn er fyrir börn í 8.bekk...
Lesa fréttina KLÚBBURINN - klúbbur fyrir unglinga á Akureyri
Orri og Orca

Orri og Orca

Bókin Orri og Orca er til sölu hjá Einhverfusamtökunum á kr. 1.500,-. Þetta er falleg og hugljúf saga um átta ára íslenskan dreng og draum hans um að byggja stórt fiskabúr í stofunni heima hjá sér svo hann geti haft vini sína há...
Lesa fréttina Orri og Orca
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Til félagsmanna og annara stuðningsaðila Einhverfusamtakanna. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 23. ágúst.  Nú þegar hafa 68 hlauparar skráð sig til styrktar Einhverfusamtökunum og þök...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
Opið bréf til stuðningsaðila Autism speaks.

Opið bréf til stuðningsaðila Autism speaks.

Asan (Autistic self advocay network) hefur birt sameiginlega áskorun til allra stuðningsaðaðila Autism speaks. Hvet ykkur öll til að fara á þennan link og kynna ykkur málið. 2014 Joint Letter to the Sponsors of Autism Speaks 
Lesa fréttina Opið bréf til stuðningsaðila Autism speaks.

Sumarlokun skrifstofu

Lokað verður á skrifstofu Einhverfusamtakanna frá 12. júlí, opnum aftur 6. ágúst.  Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.     &nbs...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð miðvikudaginn 28. maí eftir hádegi og föstudaginn 30. maí.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð

Foreldrahópur á Suðurlandi

Foreldrahópur á Suðurlandi býður áhugasama foreldra velkomna til að hittast og spjalla. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 21.maí. kl. 20.15 að Vallarlandi 19, Selfossi.  Nánari uppl. veitir María í síma: 698 8855 eða geg...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Suðurlandi

Foreldrahópur á Akureyri

Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna sem á að vera á morgun 19. maí í Kaupangi um óákveðinn tíma.   Með kveðju,Margret Wendels. 8637275
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri
LITRÓF EINHVERFUNNAR

LITRÓF EINHVERFUNNAR

Í gær kom út ný bók um einhverfu "Litróf einhverfunnar". Bókin er samin af starfsmönnum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og gefin út af Háskólaútgáfunni. Fyrsta eintak bókarinnar var afhent Eygló Harðardóttu...
Lesa fréttina LITRÓF EINHVERFUNNAR
Skyggna ehf. færði okkur heyrnatól.

Skyggna ehf. færði okkur heyrnatól.

Í kjölfar sýningarinnar "Furðulegt háttalag hunds um nótt" og umræðunnar um einhverfu í kjölfarið, ákvað Skyggna ehf. að færa Einhverfusamtökunum 25 heyrnatól til að dreifa í sérdeildir fyrir einhverfa á höfuðborgarsvæðinu...
Lesa fréttina Skyggna ehf. færði okkur heyrnatól.