Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014. Alexander stóð fyrir tónleikum í Grindarvíkurkirkju í nóvember 2014 til styrktar Einhverfusamtökunum og Birtu. Styrkurinn var afhentur nú í janúar...
Góði Hirðirinn / Sorpa veitti Einhverfusamtökunum 440.000 króna styrk í desember. Styrkurinn fer til Specialisterne á Íslandi til kynningar á því starfi sem þar fer fram. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.
Foreldrahópar í Reykjavík í janúar:
Hópar foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 7. janúar klukkan 20:00 a