Fréttir

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; einstaklinga, fyrirtækja/stofnana o...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Foreldrahópur í Reykjavík í september

  Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 2. september klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. N...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í september

Námskeið í CAT-kassanum

Námskeið í CAT- kassanum 2015 Námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, mánudaginn 14. september 2015, kl. 9:00-15:00 Fræðsla um notkun CAT-kassans Myndbönd með dæmum um notkun Þjálfun í að nota gögn CAT-kassa...
Lesa fréttina Námskeið í CAT-kassanum

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON 2015 Við erum innilega þakklát þeim hlaupurum sem ætla að hlaupa til styrktar Einhverusamtökunum. Viljum við hvetja þá og ykkur öll til að deila styrktarsíðu samtakanna og hvetja fólk til að heita á hlaupara....
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA
REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram þann 22. ágúst og verður þetta í þrítugasta og annað sinn sem hlaupið er haldið. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta h...
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 11. júlí til 9. ágúst.  Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í formann samtakanna, Svein í síma 8206750 eða senda tölvupóst á netfangið einhver...
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð
Einhverfuhringur

Einhverfuhringur

Tryggvi Þór hjólar í dag frá Höfn til Djúpavogs en það er ríflega 100 kílómetra leið. Hjólar hann hringveginn til styrktar unglingahópum Einhverfusamtakanna. Endilega fylgist með honum á facebook síðunni Einhverfuhringur ht...
Lesa fréttina Einhverfuhringur
Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.

Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.

Í vikunni komu nokkrir félagar úr Ingólfi, Oddfellowstúku nr. 1, á skrifstofu Einhverfusamtakanna færandi hendi með sex iPad spjaldtölvur og hulstur. Munu þessar spjaldtölvur fara áfram til sambýla og þjónustukjarna fyrir einhverfa....
Lesa fréttina Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.
Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

Tryggvi Þór Skarphéðinsson hjólar af stað í lok júní og fer hringveginn til styrktar unglingahópum Einhverfusamtakanna. Endilega fylgist með honum á facebook síðunni Einhverfuhringur https://www.facebook.com/pages/Einhverfuhring...
Lesa fréttina Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

STATTU MEÐ TAUGAKERFINU

STATTU MEÐ TAUGAKERFINU Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonfélagið óska eftir stuðningi íslensku þjóðarin...
Lesa fréttina STATTU MEÐ TAUGAKERFINU