Fréttir

Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.

Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.

Í dag fengu Einhverfusamtökin 50.000, króna styrk frá ungum stúlkum í Verslunarskólanum. Í frumkvöðlafræði höfðu þær hannað stjörnumerkjahálsmen úr ekta silfri í samstarfi við Gull- og Silfursmiðju Ernu. Hálsmenin eru hönn...
Lesa fréttina Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.
Viðurkenningar Einhverfusamtakanna

Viðurkenningar Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin veita árlega viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.  Er þetta venjulega gert í tengslum við alþjóðlegan dag einhverfu, 2. apríl.  Í ár voru veittar þrjár viðurkenningar. Þeir sem fen...
Lesa fréttina Viðurkenningar Einhverfusamtakanna
CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum

CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum

Síðastliðin laugardag var á dagskrá æfing hjá CrossFit Sport (www.crossfitsport.is) sem heitir Lift Up Luke og er alþjóðlegt átak (http://www.liftupluke.com). Tekið var við frjálsum framlögum þeirra sem mættu til styrktar Einhvefu...
Lesa fréttina CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum
Veglegur styrkur frá hestamönnum

Veglegur styrkur frá hestamönnum

Hið árlega golfmót hestamanna Ridercup fór fram síðasta haust.  Á því móti sigruðu liðsmenn Þjóðólfshaga/Hestvit sem spiluðu fyrir Einhverfusamtökin.  Að launum hlutu samtökin 1.500.000 krónur í styrk.  Þ...
Lesa fréttina Veglegur styrkur frá hestamönnum

AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn mánudaginn 27. apríl 2015, klukkan 20:00.   Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni:  Venjuleg aðalfundarstörf.           &...
Lesa fréttina AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA

Foreldrahópar í Reykjavík í apríl

  Hópar foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 8. apríl klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í matsal á 1. hæð. Báðir ...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í apríl
2. APRÍL, ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU

2. APRÍL, ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU

Stop Discrimination - stöðvum mismunun Á alþjóðlegum degi einhverfu, 2. apríl í ár mun Autism Europe hefja herferð byggða á slagorðinu „Stop Discrimination“ eða stöðvum mismunun.  Einhverfir verða fyrir mismunun á hve...
Lesa fréttina 2. APRÍL, ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU
Málþing um atvinnumál einhverfra

Málþing um atvinnumál einhverfra

Lesa fréttina Málþing um atvinnumál einhverfra

Foreldrahópar í Reykjavík í mars

Hópar foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 4. mars klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarsal á 4. hæð. Báðir hóparn...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í mars

Foreldrahópar í Reykjavík í febrúar

Hópar foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 4. febrúar klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarsal á 4. hæð. Báðir hóparnir verð...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í febrúar