Skrifstofan lokuð frá 24. september til 2. október
Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 24. september til 2. október. Hægt er að ná í okkur í síma 8972682 eða senda póst á netfangið einhverfa@einhverfa.is
Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna. Frestur til að senda inn tilnefningar rennur út 15. september...............
Næsta PECS grunnnámskeið verður haldið í Reykjavík 9. og 10. okt, frá klukkan 9-12 báða dagana.
Hægt er að fylgjast með nánari upplýsingum inn á Facebook síðunni: myndrænt boðskiptakerfi PECS.....
Landssamtökin Þroskahjálp boða til fundar 29. ágúst nk. kl. 19.30 í húsnæði samtakanna að Háleitisbraut 13, 4. hæð. Á fundinum verður farið yfir stöðuna í málefnum ungmenna sem útskrifast hafa af starfsbrautum framhaldskólanna, rætt hvað brýnast er að bæta og reynt að koma fram með tillögur að lausnum.
Hvert er förinni heitið? - málþing um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk
Samband íslenskra sveitarfélaga, velferðarráðuneyti og málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands um aðgengi standa fyrir málþinginu „Hvert er förinni heitið?“ um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.....