Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. október, klukkan 20:00 ............
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í október

Skrifstofan lokuð frá 24. september til 2. október

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 24. september til 2. október. Hægt er að ná í okkur í síma 8972682 eða senda póst á netfangið einhverfa@einhverfa.is
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 24. september til 2. október
HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU?  HVER Á HRÓS SKILIÐ?

HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU? HVER Á HRÓS SKILIÐ?

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna. Frestur til að senda inn tilnefningar rennur út 15. september...............
Lesa fréttina HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU? HVER Á HRÓS SKILIÐ?
PECS grunnnámskeið

PECS grunnnámskeið

Næsta PECS grunnnámskeið verður haldið í Reykjavík 9. og 10. okt, frá klukkan 9-12 báða dagana. Hægt er að fylgjast með nánari upplýsingum inn á Facebook síðunni: myndrænt boðskiptakerfi PECS.....
Lesa fréttina PECS grunnnámskeið

Klúbbastarf á Akureyri fyrir ungmenni og fullorðna á einhverfurófi

Vetrarstarf Klúbbsins á Akureyri byrjar 11. september. Klúbburinn er fyrir ungmenni á einhverfurófi í 8. bekk og eldri.....
Lesa fréttina Klúbbastarf á Akureyri fyrir ungmenni og fullorðna á einhverfurófi

Út úr Skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Fyrsti fundur vetrarins í Út úr skelinni verður sunnudaginn 2. september, kl. 15:15 - 17:15 á Háaleitisbraut 13. á 4. hæð....
Lesa fréttina Út úr Skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Starfsbraut - hvað svo?

Landssamtökin Þroskahjálp boða til fundar 29. ágúst nk. kl. 19.30 í húsnæði samtakanna að Háleitisbraut 13, 4. hæð. Á fundinum verður farið yfir stöðuna í málefnum ungmenna sem útskrifast hafa af starfsbrautum framhaldskólanna, rætt hvað brýnast er að bæta og reynt að koma fram með tillögur að lausnum.
Lesa fréttina Starfsbraut - hvað svo?

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. september..........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september
CAT-kassinn og CAT-appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-appið - námskeið

Námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík föstudaginn 28. september 2018, kl. 9:00-15:30 .......
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-appið - námskeið

Hvert er förinni heitið? - málþing um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Samband íslenskra sveitarfélaga, velferðarráðuneyti og málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands um aðgengi standa fyrir málþinginu „Hvert er förinni heitið?“ um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.....
Lesa fréttina Hvert er förinni heitið? - málþing um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk