Fréttir

Angry Birds 2 í Háskólabíói

Angry Birds 2 í Háskólabíói

Laugardaginn 14 september kl. 13.00 í Háskólabíó verður sérsýning í samstarfi við Einhverfusamtökin á myndina Angry Birds 2. Á þessari sýningu verður lítið ljós í salnum, lægra hljóð og bíóið er eingöngu opið fyrir þessa sýningu. Sýningin hentar vel fyrir þá sem eru ljós-, hávaða- eða lyktarnæmir.
Lesa fréttina Angry Birds 2 í Háskólabíói
PECS Myndrænt boðskiptakerfi, grunnnámskeið í október 2019

PECS Myndrænt boðskiptakerfi, grunnnámskeið í október 2019

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu. Aðaláherslan í PECS er að þjálfa frumkvæði til að hafa boðskipti við aðra.
Lesa fréttina PECS Myndrænt boðskiptakerfi, grunnnámskeið í október 2019

Skrifstofan lokuð frá 28. ágúst til 5. september.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 28. ágúst til 5. september. Hægt er að senda póst á netfangið einhverfa@einhverfa.is eða hringja í Sigrúnu, í síma 8972682 ef þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 28. ágúst til 5. september.
Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kæru hlauparar, styrktaraðilar og hvatningarfólk, Einhverfusamtökin þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning í Reykjavíkurmaraþoni. Vonum við að allir hafi átt ánægjulegan dag. Við minnum á að enn er opið fyrir áheit ef þið viljið styrkja hlauparana okkar. https://www.hlaupastyrkur.is/…/charity/67…
Lesa fréttina Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Að sjá hið ósýnilega - sýning Akranesi 20. ágúst

Heimildarmyndin "Að sjá hið ósýnilega" verður sýnd í Tónbergi, Dalbraut 1, Akranesi, 20. ágúst klukkan 17. Sýningin er opin almenningi.................
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - sýning Akranesi 20. ágúst
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Einhverfuráðgjöfin ÁS verður með námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík föstudaginn 11. október 2019, kl. 9:00-15:30 Skráning: asgol@icloud.com eða sighjart@ismennt.is
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram 24. ágúst. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheitasöfnun fer fram á vefnum https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/670/einhverfusamtokin Hvetjum við hlaupara til að deila viðburðinum á samfélagsmiðlum og vekja athygli á söfnuninni.
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 12. júlí. Opnum aftur 6. ágúst. Ef þörf er á er hægt að hringja í framkvæmdastjóra í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is 
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu
Hvatningarverðlaun ÖBÍ - Hver á skilið tilnefningu?

Hvatningarverðlaun ÖBÍ - Hver á skilið tilnefningu?

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands eru veitt ár hvert á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember. Markmiðið með verðlaununum er.....
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ - Hver á skilið tilnefningu?

Yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni:

Vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar í útvarpsþætti á Bylgjunni í gær vilja Einhverfusamtökin koma því á framfæri að engin greining er til sem heitir bráðaeinhverfa. Umfjöllun Jakobs Frímanns var öll hin furðulegasta og ekki byggð á staðfestum rannsóknum.....
Lesa fréttina Yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni: