23.05.2023
Sigrún Birgisdóttir
Hinsegin einhverfa - sýnig í Litla Galleríinu í Hafnarfirði
Sýningin „Hinsegin Einhverfa“, er safn mynda af einstaklingum sem eru hinsegin og staðsetja sig á einhverfurófi, með eða án einhverfugreiningar. Sýningin er haldin í Litla Galleríinu, Strandgötu 19, Hafnarfirði, helgina 25.-28. maí. Eva Ágústa ljósmyndari sem sjálf er trans og á einhverfurófi, hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að segja sögur af fólki út frá sínum hugmyndum um fólk.........