Fréttir

Reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun

Hestamannafélagið Hörður Varmárbökkum Mosfellsbæ Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt ehf. býður upp ...
Lesa fréttina Reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun

Foreldrahópar í september

Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast miðvikudagskvöldið 7. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð. Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum m...
Lesa fréttina Foreldrahópar í september

Ný grein í Greinasafnið

Undir liðnum "Greinar hér til vinstri er komin ný grein um aðstoð hunda í daglegu lífi barna með einhverfu. Greinin er byggð á BA-ritgerð sem er inni á Skemmunni
Lesa fréttina Ný grein í Greinasafnið

Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 31. ágúst

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð miðvikudaginn 31. ágúst vegna veikinda.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 31. ágúst

Uppboð til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra

Uppboð að Mýrargötu 14, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20. Hönnuðurinn Sigga Heimis, stóð fyrir nýstárlegri sýningu á Menningarnótt í ár. Undanfarin fimm ár hefur hún unnið að verkefni með einu þekktasta glerlistasafni heims,...
Lesa fréttina Uppboð til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra

Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst 2011

Nú fer að styttast í Reykjavíkurmaraþonið, en það verður haldið 20. ágúst. Allir þeir sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðnu málefni. Á síðunni http://hlaupastyr...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst 2011

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð í sumar frá 23. júní til 5. júlí og aftur frá 9. júlí til 9. ágúst. Ef þörf er á þá er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið einhverf@vortex.is eða hringja í okkur
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Menningarsjóður Visa úthlutar 8 styrkjum

Stjórn Menningarsjóðs Visa hefur úthlutað 8 styrkjum í ár. Stjórn sjóðsins ákvað að í ár skyldi styrkjum varið til menningar-, líknar- og velferðarmála. Að þessu sinni hlutu eftirtaldir styrk úr sjóðnum: Félag áhugafólk...
Lesa fréttina Menningarsjóður Visa úthlutar 8 styrkjum

Golfmót Sóroptimistaklúbbs Reykjavíkur

Golfmót til styrktar sumarnámskeiðum Umsjónarfélags einhverfra
Lesa fréttina Golfmót Sóroptimistaklúbbs Reykjavíkur

Foreldrahópar í maí

Foreldrahópar: Vestmannaeyjar: Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 3. maí klukkan 20:00 í frístundamiðstöðinni Rauðagerði. Með kveðju, Guðrún J. gudrun@vestmannaeyjar.is Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergershei...
Lesa fréttina Foreldrahópar í maí