Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2011, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni:Venjuleg aðalfundarstörf.Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir ...
Lesa fréttina Aðalfundur

Sumarnámskeið fyrir unglinga

Umsjónarfélag einhverfra ætlar að halda þrjú sumarnámskeið fyrir unglinga í júní og júlí. Verða þau með svipuðum hætti og í fyrrasumar. Er þetta samstarfsverkefni Soroptimistafélags Reykjavíkur og Umsjónarfélags einhverfra....
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir unglinga

Fundarröð ÖBÍ, Sauðárkrókur

Fundaröð Öryrkjabandalags Íslands Fatlað fólk á tímamótumEru mannréttindi virt?Fundur á Sauðárkróki miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 14.00 Yfirfærsla á þjónustu fyrir fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga fór fram um s...
Lesa fréttina Fundarröð ÖBÍ, Sauðárkrókur

Foreldrahópar í apríl

Foreldrahópar: Vestmannaeyjar: Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 5. apríl klukkan 20:00 í frístundamiðstöðinni Rauðagerði. Með kveðju, Guðrún J. gudrun@vestmannaeyjar.is Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersh...
Lesa fréttina Foreldrahópar í apríl

Alþjóðadagur enhverfu 2. apríl

Á alþjóðlegum degi einhverfra laugardaginn 2. apríl verður mikið um að vera hjá Umsjónarfélagi einhverfra. Klukkan 14:00 verður opnunarhátið í nýjum húsakynnum Specialisterne á Íslandi, en fyrirtækið er hið eina sem hefur þa...
Lesa fréttina Alþjóðadagur enhverfu 2. apríl

Góðgerðabardaginn mikli

Laugardaginn 30. október kepptu þeir Hilmir Hjálmarsson og Stefán Gaukur Rafnsson í hnefaleikum til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra og Neistanum - styrktarfélagi hjartveikra barna. Forsaga málsins er sú að báðir menn hafa æft í r...
Lesa fréttina Góðgerðabardaginn mikli

Farsímar - snjallsímar - iPad 28. mars kl. 20:00

Farsímar – snjallsímar – iPad stuðningstæki í daglegu lífi. Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur (FFA) í samvinnu við TMF Tölvumiðstöð stendur fyrir kynningu mánudaginn 28. mars kl. 20:00 nk. að Háaleitisbraut 13, 4. hæð...
Lesa fréttina Farsímar - snjallsímar - iPad 28. mars kl. 20:00

Málþing Sjónarhóls 24. mars 2011

Hvað ræður för? Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð stendur fyrir málþingi um kvíðaraskanir barna og ungmenna Haldið á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Fimmtudaginn 24. mars 2011, kl. 12.30-16.30. ...
Lesa fréttina Málþing Sjónarhóls 24. mars 2011
Góðgerður til styrktar sumarnámskeiði Umsjónarfélags einhverfra

Góðgerður til styrktar sumarnámskeiði Umsjónarfélags einhverfra

Skemmtun til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra. Nánari upplýsingar á www.soroptimist.is og hjá Emilíu Sigmarsdóttur – emmam(hjá)simnet.is – og Líbu Ásgeirsdóttur – liba(hjá)naest.is Þetta er Konukvöld
Lesa fréttina Góðgerður til styrktar sumarnámskeiði Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópar í mars

Foreldrahópar: Akureyri: Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast þriðjudaginn 8. mars klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is Reykjavík: Hópur foreldra ...
Lesa fréttina Foreldrahópar í mars