01.04.2012
Kaupmaður í einn dag
Sunnudaginn 10. október var bryddað upp á skemmtilegri nýjung í Smáralind. Krökkum á aldrinum 7 til 13 ára var boðið að vera kaupmenn í einn dag í Smáralind og láta jafnframt gott af sér leiða. Nokkrir krakkar seldu þar dótið ...