Fréttir

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð í sumar frá 13. júlí til 15. ágúst. Ef þörf er á þá er hægt að ná í okkur í eftirtöldum símanúmerum:Sigrún Birgisdóttir s: 8972682 Eva Hrönn Steindórsdóttir s: 6914433 ...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Út úr skelinni

Tilkynning frá hópnum „Út úr skelinni“: Síðasti fundur var haldinn í Heiðmörk sunnudaginn 13. júní. Um 16 manns hittust á Háaleitisbrautinni þar sem við skiptum okkur í bíla og ókum í Heiðmörk með viðkomu í Krónunni í...
Lesa fréttina Út úr skelinni

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 21. ágúst næstkomandi. Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2010 er hægt að hlaupa til góðs og geta hlauparar tengt sig ákveðnu líknarfélagi og óskað eftir að heitið sé á ...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Golfmót til styrktar sumarnámskeiðum Umsjónarfélags einhverfra

Kvennagolfmót Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur Golfklúbbnum Oddi – Urriðavelli laugardaginn 5. júní 2010 Takið daginn frá – skráning á www.golf.is Glæsileg verðlaun: Þátttakendur fá fyrsta flokks teiggjafir og létta hressi...
Lesa fréttina Golfmót til styrktar sumarnámskeiðum Umsjónarfélags einhverfra

Opið hús hjá Æfingastöðinni

OPIÐ HÚS – KOMIÐ OG UPPLIFIÐ! Við á Æfingastöðinni ætlum að opna dyrnar upp á gátt laugardaginn 29. maí frá kl. 13-16. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin áHáaleitisbraut 13. Komið og upplifið! · Leikir, þrautabrauti...
Lesa fréttina Opið hús hjá Æfingastöðinni

Autism-Europe ráðstefnan 2010

Umsjónarfélag einhverfra hefur ákveðið að styrkja þá félagsmenn sem hafa áhuga á að sækja Autism-Europe ráðstefnuna á Sikiley í október. Skuldlausir félagar geta fengið styrk að upphæð kr. 40.000.- frá félaginu. Afrit af s...
Lesa fréttina Autism-Europe ráðstefnan 2010

Hópastarf í maí

Reykjavík: Hópur foreldra eldri barna með einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast þriðjudagskvöldið 4. maí klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13. 2. hæð. Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhv...
Lesa fréttina Hópastarf í maí

Aðalfundur

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 2010, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til a
Lesa fréttina Aðalfundur

Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu

Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2010. Umsjónarfélag einhverfra: Námskeið fyrir unglinga 12 til 18 ára. Nánari upplýsingar á síðunnihttp://minnstyrkur.wordpress.com/skraning-a-sumarnamskeid-2010/ Garðabær: Ekki nein ...
Lesa fréttina Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu

Foreldrastarf á Akranesi

Foreldrafélag einhverfra barna á Akranesi og nágrenni mun hittast þriðjudaginn 20. apríl n.k. klukkan 20:30. Við munum hittast í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 431-2177 og 615-2177. Einnig hægt að senda p
Lesa fréttina Foreldrastarf á Akranesi