Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 7. febrúar, klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma:8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is
Fundirnir eru öllum opn…
Vakin er athygli á nýju fréttabréfi um rannsóknarverkefnið „Einhverfa í Evrópu“ en það er þriggja ára verkefni á vegum Evrópusambandsins. Ísland hefur tekið þátt þar sem rannsóknasvið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar hefur leitt vinnuna. Margir aðrir hafa lagt hönd á plóginn við upplýsingaöflun hér á…
Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu........