Fréttir

Samsoð til styrktar Einhverfusamtökunum

Samsoð til styrktar Einhverfusamtökunum

Kristinn Guðmundsson sem er með matreiðsluþættina Soð á síðunni https://www.facebook.com/CookShowSod/ ásamt strákunum á veitingastaðnum Le Kock í Ármúla www.lekock.is stóðu fyrir...
Lesa fréttina Samsoð til styrktar Einhverfusamtökunum
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Við verðum með boli með merki samtakanna á skrifstofu Einhverfusamtakanna 15.-18. ágúst sem hlauparar geta fengið gefins. Þessir bolir eru úr Dri-Fit efni og góðir í hlaup og ræktina.
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 17. júlí til 8. ágúst. Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í framkvæmdastjóra samtakanna, Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is. Gleðilegt sumar.
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum......
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst
Hagkaup styrkja 5 félagasamtök

Hagkaup styrkja 5 félagasamtök

Hagkaup veitti styrki til 5 félagasamtakasamtaka í síðustu viku......
Lesa fréttina Hagkaup styrkja 5 félagasamtök
Frábærir hlutir gerast! Nýtt alþjóðlegt fræðsluefni um einhverfu komið á íslensku.

Frábærir hlutir gerast! Nýtt alþjóðlegt fræðsluefni um einhverfu komið á íslensku.

Nú er komin út íslensk útgáfa af myndbandinu “Amazing Things Happen”, sem hefur farið sigurför um heiminn.......
Lesa fréttina Frábærir hlutir gerast! Nýtt alþjóðlegt fræðsluefni um einhverfu komið á íslensku.
KÖNNUN: VILT ÞÚ LEGGJA ÞITT AF MÖRKUM TIL AÐ BÆTA ÞJÓNUSTU VIÐ FULLORÐIÐ FÓLK Á EINHVERFURÓFI Á ÍSLA…

KÖNNUN: VILT ÞÚ LEGGJA ÞITT AF MÖRKUM TIL AÐ BÆTA ÞJÓNUSTU VIÐ FULLORÐIÐ FÓLK Á EINHVERFURÓFI Á ÍSLANDI OG VÍÐAR Í EVRÓPU?

Fjöldi fullorðinna á einhverfurófi sem hefur þörf fyrir ýmis konar stuðning í daglegu lífi er vaxandi. Við vitum ekki nægilega mikið um þá þjónustu og umönnun sem þegar er til staðar fyrir einhverfa né heldur hversu vel nærsamfélag fólks er í stakk búið til að veita þjónustuna hér á landi og víðar.......
Lesa fréttina KÖNNUN: VILT ÞÚ LEGGJA ÞITT AF MÖRKUM TIL AÐ BÆTA ÞJÓNUSTU VIÐ FULLORÐIÐ FÓLK Á EINHVERFURÓFI Á ÍSLANDI OG VÍÐAR Í EVRÓPU?
KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?

KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins leitar nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.Við leitum nú til fagfólks og fjölskyldna sem tengjast einhverfum börnum undir sex ára aldri og hafa fengið þjónustu (skimun, greiningu, íhlutun) til dæmis á heilsugæslu, í leikskóla eða hjá sérfræðingum. Með spurningakönnun viljum við öðlast meiri þekkingu á þessum málum til að hægt sé að bæta stuðning við ung börn á einhverfurófi hér á landi.
Lesa fréttina KÖNNUN: HEFUR ÞÚ REYNSLU AF EÐA ÞEKKIR TIL ÞJÓNUSTU VIÐ BÖRN MEÐ EINHVERFU SEM ERU YNGRI EN SEX ÁRA?
Nýtt myndband Einhverfusamtakanna.

Nýtt myndband Einhverfusamtakanna.

Nýtt myndband Einhverfusamtakanna þar sem tekin eru viðtöl við tvo fullorðna einstaklinga á einhverfurófi...
Lesa fréttina Nýtt myndband Einhverfusamtakanna.

Skrifstofan lokuð frá 9. til 18. maí.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 9. til 18. maí. Ef þörf er á er hægt að hafa samband við......
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 9. til 18. maí.