Fréttir

Starfsbraut - hvað svo?

Landssamtökin Þroskahjálp boða til fundar 29. ágúst nk. kl. 19.30 í húsnæði samtakanna að Háleitisbraut 13, 4. hæð. Á fundinum verður farið yfir stöðuna í málefnum ungmenna sem útskrifast hafa af starfsbrautum framhaldskólanna, rætt hvað brýnast er að bæta og reynt að koma fram með tillögur að lausnum.
Lesa fréttina Starfsbraut - hvað svo?

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. september..........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september
CAT-kassinn og CAT-appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-appið - námskeið

Námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík föstudaginn 28. september 2018, kl. 9:00-15:30 .......
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-appið - námskeið

Hvert er förinni heitið? - málþing um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Samband íslenskra sveitarfélaga, velferðarráðuneyti og málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands um aðgengi standa fyrir málþinginu „Hvert er förinni heitið?“ um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.....
Lesa fréttina Hvert er förinni heitið? - málþing um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk
Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kæru hlauparar, styrktaraðilar og hvatningarfólk, Einhverfusamtökin þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning í Reykjavíkurmaraþoni. Vonum við að allir hafi átt ánægjulegan dag.
Lesa fréttina Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018 sem fer fram þann 18. ágúst og viljum við þakka kærlega hlaupurum og stuðningsaðilum fyrir þátttöku sína. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir...............
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 14. júlí til 6. ágúst.  Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í framkvæmdastjóra samtakanna, Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is. Gleðilegt sumar.
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum...........
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 31. maí til 5. júní.  Opnum aftur 6. júní. Hægt er að senda okkur skilaboð á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Foreldrahópur í Reykjavík í maí

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. maí..................
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í maí