Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum...........
Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 31. maí til 5. júní. Opnum aftur 6. júní. Hægt er að senda okkur skilaboð á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á.
Aðalfundur Einhverfusamtakanna
verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018, klukkan 20:00.
Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér starfsemi samtakanna, taka sameiginlegar ákvarðanir …
"Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi"
"Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi" er yfirskrift rannsóknar sem Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfræði og Sigrún Þorsteinsdóttir, doktorsnemi standa fyrir. Einhverfusamtökin leita til félagsmanna og óska eftir þátttakendum í rannsókninni.
2. apríl er dagur einhverfu. Þetta árið er athyglinni beint að konum og stúlkum á einhverfurófi. Hvernig væri að klæðast rauðu í tilefni dagsins?......