Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum...........
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 18. ágúst

Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 31. maí til 5. júní.  Opnum aftur 6. júní. Hægt er að senda okkur skilaboð á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 31. maí til 5. júní.

Foreldrahópur í Reykjavík í maí

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. maí..................
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í maí
Afmælisrit Einhverfusamtakanna

Afmælisrit Einhverfusamtakanna

Í tilefni af 40 ára afmæli Einhverfusamtakanna í vetur var ákveðið að gefa út tímarit með viðtölum og ýmsum fróðleik...........
Lesa fréttina Afmælisrit Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018, klukkan 20:00. Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér starfsemi samtakanna, taka sameiginlegar ákvarðanir …
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna

"Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi"

"Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi" er yfirskrift rannsóknar sem Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfræði og Sigrún Þorsteinsdóttir, doktorsnemi standa fyrir. Einhverfusamtökin leita til félagsmanna og óska eftir þátttakendum í rannsókninni.
Lesa fréttina "Bragðlaukaþjálfun – rannsókn á matvendni hjá börnum. Fæðumiðuð íhlutun í skólaumhverfi"
Kynningarfundur í Brekkuskóla á Akureyri 12. apríl, klukkan 20.

Kynningarfundur í Brekkuskóla á Akureyri 12. apríl, klukkan 20.

Einhverfusamtökin, ADHD samtökin, Tourette samtökin og Sjónarhóll verða með kynningarfund......
Lesa fréttina Kynningarfundur í Brekkuskóla á Akureyri 12. apríl, klukkan 20.

Foreldrahópur í Reykjavík í apríl

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 4. apríl, klukkan 20:00.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í apríl
2. APRÍL, DAGUR EINHVERFU

2. APRÍL, DAGUR EINHVERFU

2. apríl er dagur einhverfu. Þetta árið er athyglinni beint að konum og stúlkum á einhverfurófi. Hvernig væri að klæðast rauðu í tilefni dagsins?......
Lesa fréttina 2. APRÍL, DAGUR EINHVERFU
MÁLÞING UM TÓMSTUNDIR LAUGARDAGINN 17. MARS

MÁLÞING UM TÓMSTUNDIR LAUGARDAGINN 17. MARS

Einhverfusamtökin standa fyrir málþingi um tómstundir laugardaginn 17. mars klukkan 13:00, í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar............
Lesa fréttina MÁLÞING UM TÓMSTUNDIR LAUGARDAGINN 17. MARS