Fréttir

Einhverfir bruggarar frá Danmörku heimsækja Ísland

Einhverfir bruggarar frá Danmörku heimsækja Ísland

People Like Us er nýstárlegt danskt brugghús sem rekið er af einhverfum með stuðningi frá Mikkeller sem er eitt þekktasta brugghús Norðurlanda. People Like Us verða í stuttri heimsókn á Íslandi til þess að kynna starfsemi sína Mikkeller & Friends Reykjavík.
Lesa fréttina Einhverfir bruggarar frá Danmörku heimsækja Ísland

Klókir krakkar- Námskeið fyrir börn á einhverfurófi

Námskeiðið „Klókir krakkar“ fyrir börn á einhverfurófinu og foreldra þeirra hefst þriðjudaginn 6. febrúar 2018 á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Námskeiðið er ætlað börnum með greiningu á einhverfurófi á aldrinum 11-13 ára (fædd 2004-2007) og foreldrum þeirra.................
Lesa fréttina Klókir krakkar- Námskeið fyrir börn á einhverfurófi
Smásögur að handan og Svar Soffíu - bókagjöf

Smásögur að handan og Svar Soffíu - bókagjöf

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, doktorsnemi í þýðingarfræðum, gaf Einhverfusamtökunum nokkur eintök af bókum......
Lesa fréttina Smásögur að handan og Svar Soffíu - bókagjöf

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í janúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í Reykjavík og nágrenni munu hittast miðvikudagskvöldið 10. janúar......
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í janúar
Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.

Lesa fréttina Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.
Bæklingur - Jólaboð og fólk á einhverfurófinu

Bæklingur - Jólaboð og fólk á einhverfurófinu

Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur hefur útbúið upplýsingabækling um skynerfiðleika fólks á einhverfurófinu í jólaboðum................
Lesa fréttina Bæklingur - Jólaboð og fólk á einhverfurófinu
Jólafundur Einhverfusamtakanna 6. desember

Jólafundur Einhverfusamtakanna 6. desember

Árlegur jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 6. desember, klukkan 20:00-22:00.............
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna 6. desember
Að skilja vilja og vilja skilja - Ráðstefna 24. nóvember

Að skilja vilja og vilja skilja - Ráðstefna 24. nóvember

Að skilja vilja og vilja skilja. Hvernig er hægt að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir til að fara með sjálfræði sitt? Um þetta fjallar ráðstefna réttindavaktar velferðarráðuneytisins 24. nóvember. Aðalfyrirlesari er dr. Joanne Watson frá Dekain háskólanum í Melbourne, Ástralíu. Ráðstefnan fer fram á Hótel Natura í Reykjavík......
Lesa fréttina Að skilja vilja og vilja skilja - Ráðstefna 24. nóvember

Foreldrahópur í Reykjavík í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. nóvember.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í nóvember
Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Umbreytingatæki fyrir jöfn borgararéttindi um allan heim

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Umbreytingatæki fyrir jöfn borgararéttindi um allan heim

Dr. Gerard Quinn flytur fyrirlestur um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, þriðjudaginn 31. október klukkan 12.00-13.00, í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Lesa fréttina Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Umbreytingatæki fyrir jöfn borgararéttindi um allan heim