10.01.2018
Klókir krakkar- Námskeið fyrir börn á einhverfurófi
Námskeiðið „Klókir krakkar“ fyrir börn á einhverfurófinu og foreldra þeirra hefst þriðjudaginn 6. febrúar 2018 á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Námskeiðið er ætlað börnum með greiningu á einhverfurófi á aldrinum 11-13 ára (fædd 2004-2007) og foreldrum þeirra.................