Fréttir

Minn Styrkur - kynningarfundur

Heil og sæl, Miðvikudaginn 27. maí munum við halda kynningarfund til að ræða áætlun sumarsins 2009 og jafnframt halda stutta kynningu á Storytelling Alice. Við hvetjum alla áhugasama foreldra, aðstandendur og fagaðila til að kíkja...
Lesa fréttina Minn Styrkur - kynningarfundur

Einhverfa - Hvað er til ráða?

Umsjónarfélag einhverfra í samstarfi við nemendur í verkefnastjórnun MPM í Háskóla Íslands bjóða til frumsýningar á fræðslumyndinni "Einhverfa - hvað er til ráða?" Í myndinni eru meðferðarúrræði sem í boði eru á Ísla...
Lesa fréttina Einhverfa - Hvað er til ráða?

Bókin "Baráttan fyrir börnin"

Baráttan fyrir börnin - Reynslusaga móður af einhverfu Karen Kristín Ralston er Bandaríkjamaður, búsett á Íslandi og tvö fjögurra barna hennar hafa verið greind með einhverfu. Baráttan fyrir börnin er persónuleg saga hennar og fj...
Lesa fréttina Bókin "Baráttan fyrir börnin"

Hópastarf í maí

Hópastarf í Reykjavík Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18 ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 10. maí, klukkan 16:00, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Sá hópur hittist svo...
Lesa fréttina Hópastarf í maí

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 2009, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Frumsýnd verður heimildarmyn...
Lesa fréttina Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Er RPM eitthvað fyrir mig?

Opinn fundur hjá umsjónarfélagi einhverfra þann 16. apríl klukkan 20-22, Að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Er RPM eitthvað fyrir mig? Á einhverfi sonur þinn eða dóttir erfitt með talað mál og markvissa tjáningu? Eruð þið í hó...
Lesa fréttina Er RPM eitthvað fyrir mig?

Tölvumiðstöð fatlaðra

Tölvumiðstöð fatlaðra er komin með nýja heimasíðu, slóðin er www.tmf.is . Þar er að finna upplýsingar um námskeið, tölvu- og hugbúnað og leiki.
Lesa fréttina Tölvumiðstöð fatlaðra

Opinn fundur 30.mars

Opinn fundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Stofnaðir verða tveir þekkingarhópar Annar hópurinn fjallar um kennsluhugbúnað sem getur nýst í þjálfun einstaklinga á einhverfurófi, hinn hópurinn mun fjalla um starfsþj
Lesa fréttina Opinn fundur 30.mars

Fræðslufundur 25. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Aðferðir við þjálfun og kennslu barna með einhverfu í grunnskólum Fyrirlesari: Guðný Stefánsdóttir, þroskaþjálfi og ráðgjafi í atferlismeðferð. Fjallað ve...
Lesa fréttina Fræðslufundur 25. febrúar

Fræðslufundur 18. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: -Kynning á stofnun þekkingarhópa -Stofnun þekkingarhóps um Rapid Prompting method Á fundinum verður fyrsti þekkingarhópurinn stofnaður. Þekkingarhópurinn verður um...
Lesa fréttina Fræðslufundur 18. febrúar