31.03.2012
Félagsstarf fyrir unglinga 13-18 ára
Þriðjudaginn 17. febrúar klukkan 18:00-20:00 ætlum við að hittast í Þróttheimum, Holtavegi 11, 104 Rekjavík, 2. hæð (húsnæði ÍTR beint á móti þar sem Jói Fel var með bakarí) og mun unglingastarfið fara fram þar. G...