Fréttir

Hópastarf í janúar

Reykjavík: Hópur foreldra eldri barna með einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast þriðjudagskvöldið 5. janúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13. 2. Hæð ATH - nýr hópur Hópur foreldra yngri barna með einhverfu í ...
Lesa fréttina Hópastarf í janúar

Styrkur frá Vatnsendaskóla

Undanfarin tvö ár hafa nemendur og starfsfólk í Vatnsendaskóla gefið andvirði pakka (sem annars hefði verið notað í pakkaskiptum) til góðgerðarmála. Ákveðið var að ágóði söfnunarinnar í ár, kr. 67.000, rynni til unglingah
Lesa fréttina Styrkur frá Vatnsendaskóla

Opinn jólafundur 3. desember

Fimmtudaginn 3. desember klukkan 20-22 verður opinn félagsfundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra. Fundurinn verður með jólalegu yfirbragði, jólasmákökur, konfekt og gos. Verða þar rædd þau málefni sem helst brenna á fólki. Hópast...
Lesa fréttina Opinn jólafundur 3. desember

Hópastarf í desember

Akureyri: Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast þriðjudaginn 8. desember klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is Reykjanes: Hópur foreldra á Reykjanes...
Lesa fréttina Hópastarf í desember

Fræðslufundur 18.11.09

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Beiting nauðungar gagnvart fötluðu fólki Vandi og viðfangsefni Í fyrirlestrnum verða tekið til umfjöllunar álitamál sem upp koma þegar þjónustuþegar með fötlun...
Lesa fréttina Fræðslufundur 18.11.09

Hópastarf í nóvember

Akureyri:Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudaginn 2. nóvember klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is Reykjanes: Hópur foreldra á Reykjanesi mu...
Lesa fréttina Hópastarf í nóvember

Fundur 29.10.2009 - Sérfræðingarnir

Fundur þekkingarhóps um Specialisterne.Þekkingarhópur um Specialisterne, atvinnuúrræði fyrir einhverfa einstaklinga að fyrirmynd Specialisterne í Danmörku var stofnaður 30. mars 2009. 7 manna hópur hefur í sumar og haust verið að vi...
Lesa fréttina Fundur 29.10.2009 - Sérfræðingarnir

Fræðslufundur 21. október 2009

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Baráttan fyrir börnin Karen Ralston mun fjalla um bók sína „Baráttan fyrir Börnin". Af hverju hún skrifar bók um einhverfu. Hvað reyndist vel í meðferð sona hennar...
Lesa fréttina Fræðslufundur 21. október 2009

RPM fimmtudagskvöldið 8. október

Fimmtudagskvöldið 8.október klukkan 20:00-22:00 mun þekkingarhópur um RPM (Rapid Prompting Method) koma saman að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Ásta Birna mun segja frá ferð sinni til Austin, TX í sumar þar sem hún sótti þjálfara ná...
Lesa fréttina RPM fimmtudagskvöldið 8. október

Hópastarf í október

Reykjanes:Hópur foreldra á Reykjanesi mun hittast fimmtudagskvöldið 1. október kl. 20,30 í Ragnarsseli, húsi Þroskahjálpar, Suðurvöllum 7, Reykjanesbæ. Vonumst til að sjá sem flesta. Kveðja, Jóhanna María, johannamaria@simnet.is,...
Lesa fréttina Hópastarf í október