ÁS-Einhverfuráðgjöf auglýsir námskeið um CAT-kassan og CAT-vef appið
Námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík
föstudaginn 1. febrúar 2019, kl. 9:00-15:30
Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 9. janúar, klukkan 20:00-22:00.................
Vakin er athygli á rannsókn á lífsgæðum og þátttöku fatlaðra barna sem unnin er í samstarfi Háskóla Íslands og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar auk fleiri aðila. Markmiðið er meðal annars að fá fram sjónarmið barna og unglinga sem búa við skerðingar af einhverju tagi en reynslan sýnir að það er sjaldan leitað eftir viðhorfum þeirra í rannsóknum.