Fréttir

Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember

Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember

Á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks var mikið í gangi hjá Einhverfusamtökunum. Jólafundurinn var haldinn og einnig tóku samtökin á móti tveimur viðurkenningum fyrir heimildarmyndina "Að sjá hið ósýnilega"..........
Lesa fréttina Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember
Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Hjónakornin Valgeir Bjarnason og Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjalla um hjónaband sitt og hvernig er að lifa við einhverfu og ýmislegt annað. Þau fjalla um sigra og ósigra, ástina og lífið á sinn einstaka og óviðjafnanlega hátt.
Lesa fréttina Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 13. til 19. nóvember. Hægt er að senda póst á einhverfa@einhverfa.is eða hringja í Sigrúnu í síma 8972682 er þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13..........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember

Völundarhús Sjálfræðis - ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar 26. október

Laugardaginn 26. október standa Landssamtökin Þroskahjálp fyrir ráðstefnunni Völundarhús sjálfræðis: Fíkni- og geðheilbrigðisvandi fólks með þroskahömlun og einhverfu á Grand Hotel, kl. 8.45-12.20......
Lesa fréttina Völundarhús Sjálfræðis - ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar 26. október
Nokkur orð frá „menguðum sæðisgjafa“ Opið bréf frá Eiríki Þorlákssyni til Jakobs Frímanns Magnússona…

Nokkur orð frá „menguðum sæðisgjafa“ Opið bréf frá Eiríki Þorlákssyni til Jakobs Frímanns Magnússonar

Hér má lesa opið bréf Eiríks Þorlákssonar vegna ummæla Jakobs Frímanns í sumar. Bréf Eiríks birtist í Tímariti Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Lesa fréttina Nokkur orð frá „menguðum sæðisgjafa“ Opið bréf frá Eiríki Þorlákssyni til Jakobs Frímanns Magnússonar

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. október klukkan 20:00.......
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í október
Matarhátíð Reykjavíkur, Reykjavik food Festival á laugardag

Matarhátíð Reykjavíkur, Reykjavik food Festival á laugardag

Mat­ar­hátíðin Reykja­vík Food Festi­val, Mat­ar­hátíð Reykja­vík­ur, verður hald­in nú á laug­ar­dag­inn 14. sept­em­ber á Skóla­vörðustíg frá kl. 14:00-17:00. Ágóði af miðasölu hátíðar­inn­ar renn­ur til barna­menn­ing­armiðlunar Ný­l­ista­safns­ins og Ein­hverf­u­sam­takanna.
Lesa fréttina Matarhátíð Reykjavíkur, Reykjavik food Festival á laugardag
Angry Birds 2 í Háskólabíói

Angry Birds 2 í Háskólabíói

Laugardaginn 14 september kl. 13.00 í Háskólabíó verður sérsýning í samstarfi við Einhverfusamtökin á myndina Angry Birds 2. Á þessari sýningu verður lítið ljós í salnum, lægra hljóð og bíóið er eingöngu opið fyrir þessa sýningu. Sýningin hentar vel fyrir þá sem eru ljós-, hávaða- eða lyktarnæmir.
Lesa fréttina Angry Birds 2 í Háskólabíói
PECS Myndrænt boðskiptakerfi, grunnnámskeið í október 2019

PECS Myndrænt boðskiptakerfi, grunnnámskeið í október 2019

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu. Aðaláherslan í PECS er að þjálfa frumkvæði til að hafa boðskipti við aðra.
Lesa fréttina PECS Myndrænt boðskiptakerfi, grunnnámskeið í október 2019