Fréttir

Að sjá hið ósýnilega - sýning Akranesi 20. ágúst

Heimildarmyndin "Að sjá hið ósýnilega" verður sýnd í Tónbergi, Dalbraut 1, Akranesi, 20. ágúst klukkan 17. Sýningin er opin almenningi.................
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - sýning Akranesi 20. ágúst
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Einhverfuráðgjöfin ÁS verður með námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík föstudaginn 11. október 2019, kl. 9:00-15:30 Skráning: asgol@icloud.com eða sighjart@ismennt.is
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram 24. ágúst. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheitasöfnun fer fram á vefnum https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/670/einhverfusamtokin Hvetjum við hlaupara til að deila viðburðinum á samfélagsmiðlum og vekja athygli á söfnuninni.
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 12. júlí. Opnum aftur 6. ágúst. Ef þörf er á er hægt að hringja í framkvæmdastjóra í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is 
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu
Hvatningarverðlaun ÖBÍ - Hver á skilið tilnefningu?

Hvatningarverðlaun ÖBÍ - Hver á skilið tilnefningu?

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands eru veitt ár hvert á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember. Markmiðið með verðlaununum er.....
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ - Hver á skilið tilnefningu?

Yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni:

Vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar í útvarpsþætti á Bylgjunni í gær vilja Einhverfusamtökin koma því á framfæri að engin greining er til sem heitir bráðaeinhverfa. Umfjöllun Jakobs Frímanns var öll hin furðulegasta og ekki byggð á staðfestum rannsóknum.....
Lesa fréttina Yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni:
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Við minnum á að skráningargjöld í Reykjavíkurmaraþon hækka 7. júní. Skráning á síðunni https://www.rmi.is/  
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í maí

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 8. maí, klukkan 20:00...................
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í maí
Myndir frá forsýningu „Að sjá hið ósýnilega“ 2. apríl

Myndir frá forsýningu „Að sjá hið ósýnilega“ 2. apríl

Myndir frá forsýningu heimildarmyndarinnar „Að sjá hið ósýnilega“ sem fram fór 2. apríl, má finna í myndasafni hér á heimasíðu Einhverfusamtakanna tengill  
Lesa fréttina Myndir frá forsýningu „Að sjá hið ósýnilega“ 2. apríl
Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi

Við erum afar þakklát fyrir frábærar undirtektir og jákvæð viðbrögð við myndinni! Okkar konur eru sannar hetjur - það þurfti K J A R K og hann hafa þær! Tryggið ykkur miða - það er nú þegar uppselt á fyrstu sýningar Hér eru umsagnir nokkurra áhorfenda........
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - heimildarmynd um konur á einhverfurófi