Félags- og barnamálaráðherra og Lýðheilsusjóður úthlutuðu styrkjum í gær. Einhverfusamtökin hlutu styrki til að halda fræðslusýningar á myndinni "Að sjá hið ósýnilega" og einnig til reksturs stuðningshópa fyrir ungmenni og fullorðið fólk á einhverfurófi.
Þökkum við kærlega stuðninginn.
Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13.........
ÁS - Einhverfuráðgjöf auglýsir námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík mánudaginn 3. febrúar 2020, kl. 9:00-15:30 ....
Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember
Á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks var mikið í gangi hjá Einhverfusamtökunum. Jólafundurinn var haldinn og einnig tóku samtökin á móti tveimur viðurkenningum fyrir heimildarmyndina "Að sjá hið ósýnilega"..........
Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna
Hjónakornin Valgeir Bjarnason og Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjalla um hjónaband sitt og hvernig er að lifa við einhverfu og ýmislegt annað. Þau fjalla um sigra og ósigra, ástina og lífið á sinn einstaka og óviðjafnanlega hátt.