Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði
Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl standa Einhverfusamtökin fyrir listsýningu 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Í forgrunni er fjölbreyttur hópur listafólks og skapandi einstaklinga á einhverfurófi.........
Einhverfusamtökin hlutu styrk að upphæð 91.427 krónur frá Flügger litum. Viðskiptavinir fyrirtækisins geta óskað eftir því að 5% af af viðskiptum sínum renni til ákveðinna félagasamtaka og vorum við svo heppi að hópur fólks benti á samtökin við kaup á málningarvörum. Þökkum við kærlega fyrir stuðnin…
Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur bráðum út.
Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur út hjá flestum sveitarfélögum þann 1.mars. Ef foreldrar ætla að sækja um fyrir börnin sín þá er um að gera að kynna sér hvaða reglur gilda í viðkomandi sveitarfélag.
Námskeið í Reykjanesbæ fyrir aðstandendur einhverfra barna
Námskeið fyrir aðstandendur einhverfra barna verður haldið mánudaginn 6. febrúar klukkan 17:00-19:30, á Bókasafni Reykjanesbæjar. Öll velkomin..........
Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. febrúar, klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð........
CAT-kassinn og CAT-vefappið- ÁS Einhverfuráðgjöf stendur fyrir námskeiði í KRÍUNESI við Elliðavatn mánudaginn 27. mars 2023, kl. 9:00-15:30. Fræðsla um notkun CAT-kassans með áherslu á nýju útgáfuna. Myndbönd með dæmum um notkun. Æfing í að nota gögn CAT-kassans. Kynning á CAT-vef appinu og æfing í notkun þess............
Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum stuðninginn og gefandi samskipti á árinu sem er að líða.
Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 23. desember en hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is ef þörf er á og við mun…
Einhverfusamtökin leita að skapandi einhverfu fólki til að taka þátt í Marglitum mars.
2. apríl er alþjóðadagur einhverfu og munu Einhverfusamtökin efna til listviðburðar af því tilefni.
Leitum við að einhverfu fólki, 18 ára og eldri, í listum og skapandi greinum. Ætlunin er að kynna listafólk og verk þeirra á vefmiðlum í mars og efna svo til sýningar í Hamrinum í Hafnarfirði 1. - 2. apríl..........