Fréttir

Tvö fræðsluerindi í streymi á samnorrænum fundi í Danmörku fimmtudaginn 16. maí.

Einhverfusamtökin á Norðurlöndum ásamt Eistlandi, Lettlandi og Litháen halda sinn árlega fund í Danmörku í vikunni. Á fundinum fimmtudaginn 16. maí, verða tvö fræðsluerindi í streymi. Annars vegar er það erindi um fjöltyngi,  tungumál og samskipti, og enskunotkun einhverfra og hins vegar erindi um s…
Lesa fréttina Tvö fræðsluerindi í streymi á samnorrænum fundi í Danmörku fimmtudaginn 16. maí.

Skrifstofan lokuð 16. og 17. maí vegna samnorræns fundar.

Lesa fréttina Skrifstofan lokuð 16. og 17. maí vegna samnorræns fundar.

Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna sem haldinn var 29. apríl 2024.

  Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna 29. apríl 2024.  Aðalfundur Einhverfusamtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum vegna skólagöngu einhverfra barna og ungmenna. Einhverfusérdeildir grunnskóla eru of fáar og mikil vöntun er á plássi á starfsbrautum framhaldsskóla. Stöðugar fréttir eru fluttar af…
Lesa fréttina Ályktun aðalfundar Einhverfusamtakanna sem haldinn var 29. apríl 2024.

Skrifstofan Einhverfusamtakanna lokuð frá 18. til og með 23. apríl.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð dagana 18. til og með 23. apríl. Opnum aftur 24. apríl.
Lesa fréttina Skrifstofan Einhverfusamtakanna lokuð frá 18. til og með 23. apríl.
Öðruvísi, ekki síðri

Öðruvísi, ekki síðri

Bókin "Öðruvísi, ekki síðri" eftir Chloé Hayden er komin út hjá Forlaginu í samstarfi við Einhverfusamtökin. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrkti þýðinguna. Bókin er komin í bókabúðir en einnig á skrifstofu Einhverfusamtakanna á kr. 4.800,-. Um bókina Þegar Chloé Hayden var …
Lesa fréttina Öðruvísi, ekki síðri
Listsýning Einhverfusamtakanna 13. og 14. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Listsýning Einhverfusamtakanna 13. og 14. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Þriðja árið í röð halda Einhverfusamtökin listviðburðinn Marglitur mars, helgina 13.-14. apríl í Hamrinum í Hafnarfirði. Fjölbreyttur hópur einhverfs fólks mun sýna og flytja verk sýn á þessum viðburði. Einnig munum við kynna bókina "Öðruvísi, ekki síðri"(Different, not less) eftir Chloé Hayden.....
Lesa fréttina Listsýning Einhverfusamtakanna 13. og 14. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Aðalfundur Einhverfusamtakanna 29. apríl 2024.

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn mánudaginn 29. apríl 2024, klukkan 20:00.Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7. grein samþykkta Einhverfusamtakanna fta. a)      Kosning fundarstjóra og fundarritara. b)      Skýrsla stjórnar um…
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna 29. apríl 2024.
Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.

Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.

Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl, fögnum við fjölbreytileika einhverfurófsins með öllum regnbogans litum. Einnig fjöllum við í þessari frétt um listsýningu í Hamrinum helgina 13.-14. apríl og útgáfu bókarinnar „Öðruvísi, ekki síðri“ eftir Chloé Hayden sem kemur út í íslenskri þýðingu um mánaðarmótin.........
Lesa fréttina Fögnum alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl með öllum regnbogans litum.

Einhverfusamtökin komin með yfir 1000 félaga

Í dag náðum við þeim merka áfanga að félagar í Einhverfusamtökunum urðu þúsund talsins. Viljum við þakka þeim sem brugðust við beiðni okkar um að skrá sig í samtökin þar sem fjöldinn gerir okkur sýnilegri í stjórnkerfinu og líklegri til þess að ná fram þeim breytingum sem við höfum barist fyrir. Þet…
Lesa fréttina Einhverfusamtökin komin með yfir 1000 félaga

Viltu slást í hópinn og gerast félagsmaður í Einhverfusamtökunum?

Einhverfusamtökin eru samtök einhverfs fólks, aðstandendna og annara sem áhuga hafa á einhverfu og bættum hag einhverfs fólks. Við rekum stuðningshópa og frístundahópa, gefum út fræðsluefni og förum með fræðslu út í skóla og samfélagið. Félagsmenn eru nú um 960. Okkur langar að vaxa of dafna og ná u…
Lesa fréttina Viltu slást í hópinn og gerast félagsmaður í Einhverfusamtökunum?