Fréttir

Styrktarsamningur við Flügger verslanirnar.

Einhverfusamtökin hafa gert styrktarsamning við Flügger verslanirnar. Með samningnum geta félagsmenn fengið 20% staðgreiðsluafslátt í öllum málningarvöruverslunum Flügger.............
Lesa fréttina Styrktarsamningur við Flügger verslanirnar.
Anime klúbbur fyrir 13-16 ára krakka í Borgarbókasafninu Grófinni og Gerðubergi

Anime klúbbur fyrir 13-16 ára krakka í Borgarbókasafninu Grófinni og Gerðubergi

Í Borgarbókasafninu Grófinni er starfræktur klúbbur fyrir krakka á aldrinum 13-16 ára sem hafa brennandi áhuga á Anime. Klúbburinn hittist á fimmtudögum klukkan 16:30-18:00. Samskonar klúbbur hittist svo í Gerðuberg á miðvikudögum. Sjá nánar hér í fréttinni..........
Lesa fréttina Anime klúbbur fyrir 13-16 ára krakka í Borgarbókasafninu Grófinni og Gerðubergi
Einhverfa, fíkn og meðferð - Fræðsluerindi

Einhverfa, fíkn og meðferð - Fræðsluerindi

Einhverfusamtökin fengu nýlega mjög kærkomna beiðni um fræðslu til fagfólks hjá SÁÁ varðandi nálgun gagnvart okkar hópi. Fræðsluefnið er komið á vef samtakanna.......
Lesa fréttina Einhverfa, fíkn og meðferð - Fræðsluerindi
Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá 23. desember. Við opnum aftur 5. janúar 2022.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum
Jólaboð og fólk á einhverfurófi

Jólaboð og fólk á einhverfurófi

Í aðdraganda jóla er gott að minna á upplýsingabækling Ásdísar Bergþórsdóttur sálfræðing um skynerfiðleika fólks á einhverfurófi í jólaboðum. Hér fyrir neðan er slóð á bæklinginn á heimasíðu Ásdísar. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Þennan bækling er hægt að aðlaga að ýmsum veislum og viðburðum.
Lesa fréttina Jólaboð og fólk á einhverfurófi
Autism pamphlet English

Bæklingur um einhverfu á ensku - Pamphlet in English

(English below) Bæklingurinn okkar um einhverfu hefur nú verið þýddur á ensku og birtur á PDF formi. Sjá hlekk neðar í frétt. Our new pamphlet about Autism has now been translated into English and made available in PDF format on our website, see link below. https://www.einhverfa.is/static/files/s…
Lesa fréttina Bæklingur um einhverfu á ensku - Pamphlet in English

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir, ek…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. nóvember

Athvarf í stað refsingar - um aðskilnað nemenda í skólum

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir verkefnastjóri fræðslumála hjá Einhverfusamtökunum ritaði eftirfarandi grein í kjölfar umræðu um gul og rauð herbergi í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. "Umboðsmaður Alþingis hefur nú, annað árið í röð, óskað eftir upplýsingum frá fræðsluyfirvöldum um aðskilnað barna frá samnemendum sínum og vistun þeirra í sérstökum rýmum grunnskóla.
Lesa fréttina Athvarf í stað refsingar - um aðskilnað nemenda í skólum
Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Fundur í Út úr skelinni verður sunnudaginn 10. október, kl. 15:15 - 17:15, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Fundarefni: Streita og streituvaldandi aðstæður. Nánari upplýsingar veitir Sigrún, sigrun@einhverfa.is s: 8972682. Munum sóttvarnir vegna Covid-19.
Lesa fréttina Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi
GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

Ráðstefna Þroskahjálpar, Göngum í takt! sem fjallar um atvinnumál fatlaðs fólks, fer fram laugardaginn 9. október frá kl. 13-16 á Grand Hotel og í streymi.
Lesa fréttina GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.