Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst

Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram 20. ágúst. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagasamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheitasöfnun fer fram á vefnum https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/396-einhverfusamtokin
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 2. júlí til 2. ágústs. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst. Sigrún er með netfangið sigrun@einhverfa.is og Guðlaug Svala er með netfangið gudlaug@einhverfa.is 
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.

Þann 25. apríl var aðalfundur Einhverfusamtakanna haldinn. Lagabreytingartillögur höfðu borist fyrir fundinn frá stjórn samtakanna og snerust þær að mestu um að aðlaga lög samtakanna að lögum um félög til almannaheilla, lög nr. 110 25. júní 2021. Taldi stjórn mikilvægt að uppfylla skilyrði þessara l…
Lesa fréttina Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.
Książeczka w języku polskim

Książeczka w języku polskim

Nasza broszura na temat autyzmu została opublikowana w języku polskim. Spójrz tutaj.
Lesa fréttina Książeczka w języku polskim

Aðalfundur Einhverfusamtakanna 25. apríl

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn mánudaginn 25. apríl 2022, klukkan 19:30.  Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, fundarsalur á 4. hæð. Fundarefni:    Venjuleg aðalfundarstörf.    Önnur mál. Borist hefur tillaga að lagabreytingum frá stjórn samtakanna sem mun verða tekin…
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna 25. apríl

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. apríl.

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. apríl klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir,…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. apríl.
Dagskrá listsýningarinnar 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði.

Dagskrá listsýningarinnar 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði.

Það verður ýmislegt á dagskrá í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði, 2. og 3. apríl. Komið endilega og kíkið á listafólkið okkar og verk þeirra. Hlustið á upplestur, ljóðaflutning og tónlist. 
Lesa fréttina Dagskrá listsýningarinnar 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14 Hafnarfirði.
Listsýning Einhverfusamtakanna 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Listsýning Einhverfusamtakanna 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl standa Einhverfusamtökin fyrir listsýningu 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Í forgrunni er fjölbreyttur hópur listafólks og skapandi einstaklinga á einhverfurófi.........
Lesa fréttina Listsýning Einhverfusamtakanna 2. og 3. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði
PECS framhaldsnámskeið

PECS framhaldsnámskeið

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa þekkingu á fyrstu þremur stifunum í PECS. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Kristjánsdóttir Þroskaþjálfi /ráðgjafi...............
Lesa fréttina PECS framhaldsnámskeið
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Námskeið í KRÍUNESI við Elliðavatn mánudaginn 4. apríl 2022, kl. 9:00-15:30. Nánari upplýsingar veita Ásgerður Ólafsdóttir, asgol@icloud.com eða Sigrún Hjartardóttir, sighjart52@gmail.com. Taka þær einnig á móti skráningu.
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið