Fréttir

Ályktun stjórnar Einhverfusamtakanna vegna frétta um Arnarholt

Í ljósi frétta um Arnarholt vilja Einhverfusamtökin hvetja stjórnvöld til að sjá til þess að eftirlit með þjónustu við fatlað og langveikt fólk sé nægjanlegt. Auka þarf fjárframlög til réttindagæslu fatlaðs fólks
Lesa fréttina Ályktun stjórnar Einhverfusamtakanna vegna frétta um Arnarholt
Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Nú stendur yfir endurskoðun á fræðslubæklingi Einhverfusamtakanna.
Lesa fréttina Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Foreldrahópurinn sem vera átti 7. október fellur niður.

Vegna aðstæðna í samfélaginu og hertra aðgerða á höfuðborgarsvæðinu fellur foreldrahópurinn sem vera átti 7. október niður.
Lesa fréttina Foreldrahópurinn sem vera átti 7. október fellur niður.
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. október

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 7. október klukkan 20:00.
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. október
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Námskeið í Gerðub ergi,föstudaginn 9. október 2020, kl. 9:00-15:30..........
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Menning - frá okkar bæjardyrum séð

Menning - frá okkar bæjardyrum séð

Þriðjudaginn 6. október byrjar áhugavert og bráðskemmtilegt verkefni á vegum Þroskahjálpar fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 15 ára með þroskahömlun og/eða skyldar fatlanir.
Lesa fréttina Menning - frá okkar bæjardyrum séð
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. september klukkan 20:00.......
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september
Hlauptu þína leið - áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons

Hlauptu þína leið - áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons

Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða með því að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa. Hver og einn getur hlaupið sína leið. Áheitum er safnað á síðunni www.hlaupastyrkur.is. Við hvetjum alla til að taka þátt í áheitasöfnuninni. Á slóðinni https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/900/einhverfusamtokin .........
Lesa fréttina Hlauptu þína leið - áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 6. júlí til 4. ágúst. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst. Sigrún er með netfangið sigrun@einhverfa.is og Guðlaug Svala er með netfangið gudlaug@einhverfa.is 
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.

Aðalfundur Einhverfusamtakanna var haldinn 18. júní. Kosið var um langabreytingartillögur og einnig var kosið í stjórn..................
Lesa fréttina Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.