31.03.2012
Yfirlýsing vegna dóms
Stjórn Umsjónarfélags einhverfra lýsir furðu sinni og áhyggjum vegna dóms í héraðsdómi 14. mars 2008 í máli kennara gegn skóla og nemanda. Félagið harmar jafnframt slysið sem er þar til umfjöllunar.
Dómurinn vekur upp ótal sp...