Fréttir

Yfirlýsing vegna dóms

Stjórn Umsjónarfélags einhverfra lýsir furðu sinni og áhyggjum vegna dóms í héraðsdómi 14. mars 2008 í máli kennara gegn skóla og nemanda. Félagið harmar jafnframt slysið sem er þar til umfjöllunar. Dómurinn vekur upp ótal sp...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna dóms

Fréttabréf 20.02.2008

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI:  Nám og kennsla barna og unglinga með einhverfu    Umsjónarfélag einhverfra stendur fyrir fræðslufundi um nám og kennslu barna og unglinga með einh...
Lesa fréttina Fréttabréf 20.02.2008

Sumardvöl

Umsóknarfrestur vegna sumardvalar fatlaðra barna í Reykjadal og Laugalandi í Holtum fyrir sumarið 2008 er til 1.mars næstkomandi. Sótt er um hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og nánari u...
Lesa fréttina Sumardvöl

Doktor í sálarfræði

Evald Sæmundsen sálfræðingur varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum frá læknadeild Háskóla Íslands 18. janúar síðastliðinn. Ritgerðin ber heitið „Autism in Iceland - Prevalence, diagnostic instruments, developme...
Lesa fréttina Doktor í sálarfræði

Ágóði tónleika Caritas

CARITAS á Íslandi hefur nýlega afhent 850.000 þúsund krónur sem er ágóði af aðventutónleikum í Kristskirkju við Landakot til styrktar umsjónarfélagi einhverfra.Í fréttatilkynningu segir m.a. að metaðsókn hafi verið á tónleik...
Lesa fréttina Ágóði tónleika Caritas

Foreldranámskeið

Námskeið Umsjónarfélags einhverfra fyrir foreldra barna sem nýlega hafa fengið greiningu á einhverfuróf verður haldið 9. febrúar og 1. mars 2008. Námskeiðið stendur frá kl. 9 til 4 báða dagana. Skipuleggjendur: Jarþrúður Þór...
Lesa fréttina Foreldranámskeið

Fréttabréf

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: LYFJAMEÐFERÐ HJÁ BÖRNUM Á EINHVERFURÓFI -Hvenær notuð, hvaða lyf og hvort gagn sé að því- Fyrirlesari: Laufey Ýr Sigurðardóttir - barnalæknir og ...
Lesa fréttina Fréttabréf

Nýtt merki Umsjónarfélags einhverfra

Á síðasta aðalfundi var samþykkt að láta hanna nýtt merki fyrir Umsjónarfélagið. Leitað var til þriggja aðila um hönnunina og valdi stjórn félagsins merki Jóns Ara Helgasonar. Það merki hefur nú verið tekið í notkun eins og...
Lesa fréttina Nýtt merki Umsjónarfélags einhverfra

Styrktartónleikar Caritas

Caritas á Íslandi efnir til Styrktartónleika í þágu fólks með einhverfu, í Kristskirkju við Landakot, sunnudaginn 18. nóvember kl. 16. Dagskráin er einkar glæsileg í flutningi úrvals einsöngvara, kóra og hljóðfæraleikara og ge...
Lesa fréttina Styrktartónleikar Caritas

Fræðslufundur

TÍU ÚTVARPSRÁSIR OG SANDPAPPÍR Skynjun fólks á einhverfurófi Umsjónarfélag einhverfra heldur félagsfund fimmtudaginn 25. október kl. 20.00. Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir sjúkraþjálfari. Í fyrirlestrinum verður le...
Lesa fréttina Fræðslufundur