Fréttir

Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 18. júní 2020, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.....
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna
Ályktun Einhverfusamtakanna vegna útskrifta nemenda af starfsbrautum framhaldsskóla

Ályktun Einhverfusamtakanna vegna útskrifta nemenda af starfsbrautum framhaldsskóla

Nú eru útskriftir framhaldsskóla framundan. Fyrir flesta er þetta mikill gleðidagur en því miður á það ekki við um alla útskriftarnema. Undanfarin ár hafa mörg erindi borist Einhverfusamtökunum þar sem nemendur á starfsbraut hafa verið ósáttir við þá aðgreiningu sem tíðkast við útskriftir....
Lesa fréttina Ályktun Einhverfusamtakanna vegna útskrifta nemenda af starfsbrautum framhaldsskóla
Greinar frá Einhverfusamtökunum sem birtust á vef Fréttablaðsins í apríl.

Greinar frá Einhverfusamtökunum sem birtust á vef Fréttablaðsins í apríl.

Í tilefni af 2. apríl alþjóðlegum degi einhverfu og vitundarmánuði þá birtu Einhverfusamtökin fjórar greinar á vef fréttablaðsins. Þær eru nú komnar inn á heimasíðu samtakanna og er slóðin á þær hér.
Lesa fréttina Greinar frá Einhverfusamtökunum sem birtust á vef Fréttablaðsins í apríl.
Að sjá hið ósýnilega - Sýnd á RÚV þriðjudaginn 14. apríl

Að sjá hið ósýnilega - Sýnd á RÚV þriðjudaginn 14. apríl

Heimildarmyndin "Að sjá hið ósýnilega" verður sýnd á RÚV þriðjudaginn 14. apríl klukkan 20:00. Myndin fjallar um líf 17 íslenskra kvenna á einhverfurófi...........
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - Sýnd á RÚV þriðjudaginn 14. apríl
Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað

Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað

Aðalfundi Einhverfusamtakanna, sem skv. lögum samtakanna ber að halda fyrir lok apríl ár hvert, verður að fresta vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru í samfélaginu vegna Covid-19......
Lesa fréttina Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað
Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Við göngum inn í apríl við óvenjulegar aðstæður í samfélaginu. Alla jafna værum við að halda málþing og fundi en allt slíkt bíður betri tíma. Hvernig væri að gera eitthvað öðruvísi eða óvenjulegt...........
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Allt hópastarf og allir opnir fundir falla niður fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs.

Ákveðið hefur verið að fella niður alla fundi og hópastarf á vegum Einhverfusamtakanna fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs. Við tökum svo stöðuna eftir páskafrí.
Lesa fréttina Allt hópastarf og allir opnir fundir falla niður fram yfir páska vegna kórónuveirufaraldurs.
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir

Nýr starfsmaður hjá Einhverfusamtökunum

Guðlaug Svala Kristjánsdóttir hefur verið ráðin til Einhverfusamtakanna til að sinna fræðslumálum.
Lesa fréttina Nýr starfsmaður hjá Einhverfusamtökunum

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 4. mars klukkan 20:00.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í mars
PECS grunnnámskeið í Reykjavík

PECS grunnnámskeið í Reykjavík

PECS grunnnámskeið verður haldið í Reykjavík 26. og 27. mars, sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu
Lesa fréttina PECS grunnnámskeið í Reykjavík